fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Bókun 35

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – full aðild að ESB er betri en aðild að EES

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – full aðild að ESB er betri en aðild að EES

Eyjan
24.05.2024

Ekkert eftirlit er með innleiðingu evrópsks réttar hér á landi, heldur er innleiðingin eins og á bremsulausu færibandi. Bókun 35 getur komið í hausinn á okkur síðar verði hún innleidd hér á landi. Arnar Þór Jónsson segir að skárra væri og heiðvirðara ef Ísland væri fullgildur aðili að Evrópusambandinu vegna þess að í EES hefur Lesa meira

Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum

Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum

Eyjan
02.06.2023

Enginn vafi leikur á því að bókun 35 um stöðu lögfestra EES-reglna gagnvart öðrum lögum er í samræmi við íslensku stjórnarskrána og felur ekki að neinu leyti í sér framsal löggjafarvalds úr landi. Þetta hefur legið fyrir í 30 ár. Þingmenn Miðflokksins, formaður utanríkismálanefndar og einhverjir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarnar vikur keppst við að reyna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af