fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Bókun 35

Lagaprófessor: Þeir sem tala gegn bókun 35 skilja ekki EES og tala gegn réttindum og hagsmunum Íslendinga

Lagaprófessor: Þeir sem tala gegn bókun 35 skilja ekki EES og tala gegn réttindum og hagsmunum Íslendinga

Eyjan
Fyrir 1 viku

„Stjórnmálamenn sem tala gegn bókun 35 virðast sumir ekki hafa áttað sig á að grunneðli EES-samningsins er að hann veitir einstaklingum og aðilum í atvinnurekstri aðild að sameiginlegum markaði ESB og þar með fyrst og fremst réttindi á þessum kjölfestumarkaði Íslendinga þar sem búa um 450 milljónir manna.“ Þetta skrifar Davíð Þór Björgvinsson, forseti lagadeildar Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: EES-réttindi eða tjörukagga Þorgeirs Hávarssonar?

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: EES-réttindi eða tjörukagga Þorgeirs Hávarssonar?

Eyjan
Fyrir 1 viku

Íslendingar búa sig undir að ganga að kjörborðinu 30. nóvember næstkomandi. Aðdragandinn er stuttur að þessu sinni og flokkarnir misvel undirbúnir fyrir kosningaslaginn. Hvað sem því líður er að teiknast upp gróf mynd af áherslumálum flokkanna, sem er efnahagsmál (verðbólga, hátt vaxtastig og ríkisfjármál), húsnæðismál, heilbrigðismál og útlendingamál. Sitthvað fleira er nefnt og auðvitaða tengist Lesa meira

Bergþór ómyrkur í máli og segir gögnum haldið frá þingmönnum

Bergþór ómyrkur í máli og segir gögnum haldið frá þingmönnum

Fréttir
07.10.2024

Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, segir að núverandi utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, neiti að afhenda bréf sem Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi utanríkisráðherra, sendi Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) í tíð sinni í ráðuneytinu þar sem bókun 35 var mótmælt. Bergþór skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag og kveðst hafa fengið skriflega neitun um að fá Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – full aðild að ESB er betri en aðild að EES

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – full aðild að ESB er betri en aðild að EES

Eyjan
24.05.2024

Ekkert eftirlit er með innleiðingu evrópsks réttar hér á landi, heldur er innleiðingin eins og á bremsulausu færibandi. Bókun 35 getur komið í hausinn á okkur síðar verði hún innleidd hér á landi. Arnar Þór Jónsson segir að skárra væri og heiðvirðara ef Ísland væri fullgildur aðili að Evrópusambandinu vegna þess að í EES hefur Lesa meira

Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum

Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum

Eyjan
02.06.2023

Enginn vafi leikur á því að bókun 35 um stöðu lögfestra EES-reglna gagnvart öðrum lögum er í samræmi við íslensku stjórnarskrána og felur ekki að neinu leyti í sér framsal löggjafarvalds úr landi. Þetta hefur legið fyrir í 30 ár. Þingmenn Miðflokksins, formaður utanríkismálanefndar og einhverjir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarnar vikur keppst við að reyna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af