ASÍ: Allt að 100% verðmunur á skólabókum – „Rafbækur oftast ódýrari en prentaðar bækur“
EyjanÍ flestum tilfellum er ódýrara fyrir háskólanema að kaupa rafbækur en prentaðar bækur samkvæmt nýjum verðsamanburði verðlagseftirlits ASÍ á verði á prentuðum námsbókum í kiljuformi og námsbókum á rafbókarformi. Þá var oftast ódýrara að kaupa bækur í kiljuformi af Amazon og fá sendar til landsins en að kaupa þær af Bóksölu stúdenta. Háskólanemar geta sparað Lesa meira
Bóksala stúdenta býður upp á persónulega þjónustu og góða stemningu
KynningBóksala stúdenta er staðsett í hjarta háskólasamfélagsins á Háskólatorgi, sem er við hlið aðalbyggingar Háskóla Íslands. „Bóksalan leggur áherslu á að vera almenn bókabúð, sem býður upp á allar jólabækurnar, auk þess að þjónusta námsmenn með þeirra bækur,“ segir Óttarr Proppé verslunarstjóri. „Við leggjum okkur eftir því að vera aðal bókabúð allra okkar viðskiptavina.“ Bóksalan Lesa meira
Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra
KynningBóksala stúdenta er staðsett í hjarta háskólasamfélagsins, á Háskólatorgi, sem er við hlið aðalbyggingar Háskóla Íslands. Þangað sækir fjölbreyttur hópur fólks, stúdentar, starfsfólk HÍ, nágrannar og margir aðrir, enda torgið öllum opið og þar lífleg og skemmtileg stemning alla daga. „Við skilgreinum okkur sem Bóksölu allra stúdenta, þjónustum alla nemendur og útvegum bækur og önnur námsgögn fyrir nemendur allra háskóla á Íslandi,“ segir Óttarr Proppé verslunarstjóri. „Sumir telja vegna nafnsins að við séum eingöngu bóksala fyrir HÍ, en svo er ekki, við erum fyrir alla.“ „Það sem Lesa meira