fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

bókasafn

Grátbiðja bæjarstjórn Reykjanesbæjar um að endurskoða áform sín

Grátbiðja bæjarstjórn Reykjanesbæjar um að endurskoða áform sín

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Töluvert var deilt á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær um þau áform meirihlutans að flytja bókasafn bæjarins úr ráðhúsinu í menningar- og samkomuhúsið Hljómahöllina. Í Hljómahöllinni eru fyrir Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, Rokksafn Íslands og nokkrir samkomusalir þar sem haldnir eru iðulega viðburðir af ýmsu tagi, til að mynda tónleikar, og einnig eru salirnir leigðir út fyrir Lesa meira

Skilaði hljómplötu með Bob Dylan 48 árum of seint

Skilaði hljómplötu með Bob Dylan 48 árum of seint

Pressan
04.06.2021

Nýlega skilaði Howard Simon hljómplötunni „The Self Portrait“ með Bob Dylan á Cleveland Heights bókasafnið í Ohio í Bandaríkjunum en þar fékk hann plötuna lánaða fyrir 48 árum. Simon sagði að platan væri „ein síst elskaða plata Dylan“ í bréfi sem hann sendi með plötunni. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Simon hafi skrifað að þar sem hann sé nýfarinn á eftirlaun hafi hann nú tíma til að skoða eitt og annað sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af