fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

bókabann

Bók um mörgæsir bönnuð

Bók um mörgæsir bönnuð

Pressan
21.06.2023

Sex grunnskólanemar, foreldrar þeirra og tveir rithöfundar hafa lögsótt skólayfirvöld í umdæmi í miðhluta Flórída-ríkis í Bandaríkjunum. Lögsóknin er lögð fram vegna þess að barnabók um karlkyns mörgæsir, sem ala saman upp afkvæmi, hefur verið bönnuð. Í frétt New York Daily News segir að skólayfirvöldin, sem eru í Lake-sýslu í nágrenni Orlando, hafi ákveðið að Lesa meira

Mikil aukning á fjölda bóka sem eru bannaðar í bandarískum skólum

Mikil aukning á fjölda bóka sem eru bannaðar í bandarískum skólum

Pressan
25.09.2022

Á síðasta ári bönnuðu skólaumdæmi í 32 ríkjum Bandaríkjanna 1.648 einstaka bókartitla í skólum. Í heildina var bann lagt við rúmlega 2.500 bókum í bandarískum skólum á síðasta ári en sumir titlana eru bannaðir í fleiri en einu skólaumdæmi. The Guardian skýrir frá þessu og segir mjög hafi hert á þessari þróun á síðustu árum. Í mörgum af þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af