Jared Kushner segir „sannleikann um það sem gerðist bak við luktar dyr“
PressanÞað gengur illa hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, að finna bókaforlag sem vill gefa endurminningar hans út. Forlögin eru sögð hikandi vegna fyrri samskipta þeirra við Trump og vegna þess hversu erfitt hann á með að segja satt. Þetta hlýtur að valda Trump gremju og ekki síður sú staðreynd að Mike Pence, sem var varaforseti hans, átti ekki í neinum vandræðum með Lesa meira
Varpar fram sprengjum um Trump í nýrri bók – Vanræktur í æsku og varð hættulegasti maður heims
PressanEftir tæpa viku kemur ný bók um Donald Trump út. Hún er eftir bróðurdóttur hans, sálfræðinginn Mary Trump. Bókin, sem heitir „Too Much and Never Enough“ er 240 síður og trónir nú þegar á toppi metsölulista netverslunar Amazon þrátt fyrir að hún sé ekki komin út. Bókin er 240 síður og í henni segir Mary Lesa meira
Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð
PressanÁfrýjunardómstóll í New York kvað í síðustu viku upp úrskurð um að útgefandi bókarinnar „Too Much and Never Enough“ megi prenta bókina og gefa út en hún á að koma út í lok mánaðarins. Hún er eftir Mary Trump, 55 ára, frænku Donald Trump. Í bókinni lýsir hún því hvernig uppbygging Trump-fjölskyldunnar hafi átt sinn Lesa meira
Reyna að stöðva útgáfu bókar Bolton um Trump – „Er Finnland hluti af Rússlandi?“
PressanJohn Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, skýrir frá einu og öðru sem kemur sér illa fyrir forsetann í nýrri bók sinni sem á að koma út á þriðjudaginn. Í heildina má segja að hann dragi upp þá mynd af forsetanum að hann sé óhæfur, fáfróður og spilltur. Trump og stjórn hans reyna nú að stöðva Lesa meira