Boeing Max vélarnar gætu hafið sig til flugs fljótlega
Pressan05.08.2020
Bandaríska loftferðaeftirlitið FAA hefur sett fram ítarlegar kröfur um breytingar á einu og öðru í Boeing Max flugvélunum. Ef þessar kröfur verða uppfylltar er hugsanlegt að vélarnar fái flugleyfi á nýjan leik eftir ekki svo langan tíma. Kröfurnar snú að allt frá breytingum á tölvum vélanna til breytinga á rafkerfi þeirra og að viðvörunarljós verði sett í þær. Bloomberg skýrir frá Lesa meira
Flaggskip Boeing flýgur ekki þessa dagana – Getur orðið mjög dýrkeypt
Pressan18.03.2019
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing mun væntanlega verða fyrir miklu fjárhagslegu tapi vegna vandræðanna með flaggskip fyrirtækisins, Boeing MAX 8 og 9 vélarnar. Þær standa nú á flugvöllum víða um heim og bíða eftir heimild til að fá að fljúga á nýjan leik. Ástæðan er að á tæpu hálfu ári fórust tvær splunkunýjar MAX 8 vélar skömmu Lesa meira