fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Boeing 737 Max.

Tilraunaflugmaður ákærður fyrir svik í tengslum við Boeing 737 MAX

Tilraunaflugmaður ákærður fyrir svik í tengslum við Boeing 737 MAX

Pressan
24.10.2021

Bandarískur kviðdómur ákvað í síðustu viku að ákæra skuli fyrrum yfirmann tilraunaflugmanna hjá Boeing fyrir að hafa skilað röngum niðurstöðum til þeirra sem gáfu út leyfi til notkunar Boeing 737 MAX flugvélanna. Tvær vélar af þessari tegund fórust fljótlega eftir að þær voru teknar í notkun og í kjölfarið var notkun véla af þessari tegund bönnuð mánuðum saman meðan Lesa meira

Ryanair kaupir 75 Boeing 737 Max til viðbótar

Ryanair kaupir 75 Boeing 737 Max til viðbótar

Pressan
09.12.2020

Hjá írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair er peningakassinn langt frá því að vera tómur þrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi gert flugfélögum síðustu mánuði mjög erfiða. Félagið pantaði í síðustu viku 75 Boeing 737 Max flugvélar í viðbót við þær 60 sem það hafði áður pantað. Það verður því nóg að gera hjá Boeing á næstunni við að framleiða vélarnar fyrir Ryanair en Max vélarnar Lesa meira

Icelandair tekur Max-vélarnar væntanlega í notkun næsta vor

Icelandair tekur Max-vélarnar væntanlega í notkun næsta vor

Fréttir
19.11.2020

Bandarísk flugmálayfirvöld hafa gefið út flughæfnisvottorð fyrir Boeing 737-MAX-vélarnar sem hafa verið kyrrsettar um allan heim frá því í mars á síðasta ári. Ástæður kyrrsetningarinnar eru tvö mannskæð flugslys í Jövuhafi og Eþíópíu sem kostuðu 346 lífið. Icelandair reiknar með að MAX-vélarnar verði teknar í notkun næsta vor. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair Group. Fram kemur að reiknað Lesa meira

American Airlines íhugar að hætta við kaup á Boeing 737 Max

American Airlines íhugar að hætta við kaup á Boeing 737 Max

Pressan
15.07.2020

Bandaríska flugfélagið American Airlines íhugar nú að falla frá kaupum á Boeing 737 Max flugvélum sem það hafði pantað. Ástæðan er ekki sú ólánssaga sem hefur sett mark sitt á vélar af þessari tegund heldur erfiðleikar flugfélagsins við að fjármagna kaupin.  Nú vill American Airlines að Boeing komi að fjármögnun kaupa á vélunum. Samkvæmt frétt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af