fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Boeing

Boeing greiðir 2,5 milljarða dollara vegna tveggja flugslysa MAX 737

Boeing greiðir 2,5 milljarða dollara vegna tveggja flugslysa MAX 737

Pressan
08.01.2021

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing þarf að greiða 2,5 milljarða til bandarískra yfirvalda vegna tveggja flugslysa, 2018 og 2019, þar sem rúmlega 300 manns létust. Það voru hinar umtöluðu Boeing 737 MAX vélar sem fórust í slysunum tveimur. Fyrirtækið hefur gert sátt við bandaríska dómsmálaráðuneytið um greiðsluna að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. 346 létust í slysunum tveimur. Notkun Lesa meira

Segir ábyrgð Icelandair mikla –„Hverjir vilja ferðast með MAX-þotunum?“

Segir ábyrgð Icelandair mikla –„Hverjir vilja ferðast með MAX-þotunum?“

Eyjan
10.01.2020

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir ábyrgð Icelandair mikla vegna ákvörðunnar sinnar um að notast áfram við Boeing vélar sínar í kjölfar flugslysa tveggja MAX véla sem leiddi til þess að þær voru teknar úr notkun. Icelandair hefur verið í samingaviðræðum við Boeing um skaðabætur. Strax í ágúst í fyrra var ljóst að tap Icelandair Lesa meira

Sprungur fundust í Boeing 737 NG vélum – Engar slíkar í notkun hjá Icelandair

Sprungur fundust í Boeing 737 NG vélum – Engar slíkar í notkun hjá Icelandair

Eyjan
30.09.2019

Boeing verksmiðjunum hefur verið gert af bandarískum loftferðayfirvöldum að rannsaka sprungumyndanir í nokkrum 737 NG farþegaþotum félagsins sem fundust við endurbætur á þotu sem var mjög mikið notuð. Rannsóknin nær ekki til MAX vélanna sem enn eru í flugbanni, en öllum rekstraraðilum NG vélanna hefur verið gert viðvart. Ekki er vitað um fjölda véla né Lesa meira

Gunnar Smári baunar á Boeing: „Þetta er lítil saga af kapítalismanum og verðmætamati hans“

Gunnar Smári baunar á Boeing: „Þetta er lítil saga af kapítalismanum og verðmætamati hans“

Eyjan
29.07.2019

Sem kunnugt er þá hafa tvær þotur af gerðinni Boeing 737 MAX 8 farist í flugslysum á liðnum misserum með þeim afleiðingum að 346 létust. Hafa vélarnar verið kyrrsettar síðan í mars og málið verið allt hið vandræðalegasta fyrir Boeing, en rekja má orsök slysanna til galla í vélunum. Félagið hefur í kjölfarið verið gagnrýnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af