Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing
EyjanFastir pennarFyrir 4 vikum
Þegar dregur að jólum kvarta æ fleiri undan vaxandi jólakvíða á geðlæknastofum landsins. Í október fara hin svokölluðu jólalög að hljóma sem flestir líta á sem skipulagðar hávaðapyntingar. Smám saman hefst Íslandsmótið í jólaskreytingum sem reynir á þolrif allra. Í nóvember er allt komið á fullt með endurteknum útsölum þar sem boðið er upp á Lesa meira
Handtekinn fyrir að segja börnum að jólasveinninn sé ekki til
Pressan11.12.2018
Það má ganga um með skotvopn í Texas en að stilla sér upp og segja börnum að jólasveinninn sé ekki til er meira en yfirvöld þola. Þetta fékk Aaron Urbanski að reyna á eigin skinni um helgina en þá var hann handtekinn fyrir að flytja börnum þessar skelfilegu fréttir. Urbanski hafði stillt sér upp við Lesa meira