Norðurlöndin komu, sáu og sigruðu á Bocuse d’Or
Matur23.01.2023
Mikið var um dýrðir í Lyon í dag á Bocuse d’Or og má með sanni segja að Norðurlöndin hafi verið sigursæl. Úrslitin á Bocuse d’Or voru kunngjörð seinnipartinn í dag og það voru Danir sem báru sigur úr býtum. Í öðru sæti voru Norðmenn og Ungverjar í því þriðja. Svíar tóku fjórða sæti, Frakkar í Lesa meira
Bjarni komst áfram í Bocuse d´Or: Keppir í Frakklandi í janúar
Matur13.06.2018
Bjarni Siguróli Jakobsson matreiðslumaður komst í gær áfram í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn í Turin á Ítalíu, en Evrópuforkeppni var haldin þar 11. – 12. júní. Mun Bjarni því keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019. 20 evrópuþjóðir kepptu í forkeppninni Lesa meira