Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum
EyjanMikilvægt er að reyna ekki að leysa vanda Grindvíkinga í húsnæðismálum með miðstýrðum aðgerðum af hálfu ríkisvaldsins. Slíkt gefst ekki vel. Betra er að gera Grindvíkingum sjálfum kleift að taka ákvarðanir um búsetu fyrir sig. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, móðurfélags BM Vallár, Björgunar og Sementsverksmiðjunnar) og fyrrverandi ráðherra, segir óvissuna mikla og öfundar ekki það Lesa meira
Starfsfólk BM Vallár harmi slegið vegna banaslyssins við Ásvelli
Fréttir„Við erum öll harmi slegin vegna þess hörmulega slyss sem varð við Ásvelli í Hafnarfirði í gær,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins sem á og rekur BM Vallá. Átta ára gamall drengur lét lífið þegar hann varð fyrir steypubíl á vegum fyrirtækisins seinnipartinn í gærkvöldi. Tilkynning um slysið barst kl.17.10 í gærkvöldi en slysið Lesa meira
Byggja 170 íbúðir úr umhverfisvænni steypu
EyjanByggingarfélagið MótX og BM Vallá undirrituðu í gær samstarfssamning að byggingu íbúða við Hamranes í Hafnarfirði. Um er að ræða 5 fjölbýlishús með alls 170 íbúðum. Húsin verða Svansvottuð og byggð úr umhverfisvænustu steinsteypu sem notuð hefur hingað til í húsbyggingum á Íslandi. Þetta mun vera stærsti samningur um umhverfisvæna steypu sem gerður hefur verið Lesa meira