fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

blýmengun

Segja að blýmengun sé í flóttamannabúðum á Lesbos

Segja að blýmengun sé í flóttamannabúðum á Lesbos

Pressan
06.02.2021

Human Rights Watch samtökin vilja að grísk stjórnvöld opinberi upplýsingar um tilraunir sem voru gerðar á svæði, þar sem flóttamannabúðir eru núna, á eyjunni Lesbos. Telja samtökin hugsanlegt að mikil heilsufarshætta sé fyrir flóttamenn að dvelja í búðunum því mikil blýmengun sé þar. Einnig sé starfsfólk í búðunum í hættu. Samkvæmt frétt The Guardian hafa samtökin því hvatt grísk stjórnvöld til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af