Sundlaugargestir stunduðu munnmök í gufubaðinu – „Þetta er óviðeigandi á almannafæri“
Pressan06.02.2019
Á fimmta tímanum á mánudaginn þurfti lögreglan að bregðast við tilkynningu starfsfólks sundlaugar um að tveir menn hefðu verið staðnir að því að veita hvor öðrum munngælur í gufubaðsklefa sundlaugarinnar. Þetta gerðist í sundlauginni í Viborg á Jótlandi í Danmörku. Lögreglan brást skjótt við að sögn Viborg Folkeblad og mætti fljótlega á staðinn. Þá var Lesa meira