fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Blush

Myndaveisla frá sjóðheitu partýi Blush – Glimmer, glamúr og dildókast

Myndaveisla frá sjóðheitu partýi Blush – Glimmer, glamúr og dildókast

Fókus
06.11.2023

Það var svo sannarlega sjóðandi heit stemning í kynlífstækjaversluninni Blush á föstudaginn síðastliðinn. Bleiki dregillinn var dreginn fram og var glamúr og glæsileikinn allsráðandi hjá hressum gestum. Blush er sannkallaður ævintýraheimur fullorðna fólksins en á föstudaginn var verslunin uppfærð á annað stig þökk sér fyrirtækjunum Tilefni og Listræn ráðgjöf. Þau sáu um að umturna versluninni Lesa meira

Húsfyllir í Blush á trúnó með FKA Framtíð – myndir

Húsfyllir í Blush á trúnó með FKA Framtíð – myndir

Eyjan
21.10.2023

Félagskonur FKA Framtíðar fylltu salinn í Blush þegar boðið var á Trúnó við varðeldinn með nokkrum ungum og öflugum konum úr atvinnulífinu. Trúnó við varðeldinn er árlegur viðburður hjá FKA Framtíð þar sem rætt er við vel valdar fyrirmyndir á einlægum nótum. Það var einstaklega kósí stemning þetta árið, en viðburðurinn fór fram í fallegri Lesa meira

Gerður í Blush greiddi sér út 45 milljónir í arð

Gerður í Blush greiddi sér út 45 milljónir í arð

Eyjan
04.09.2023

Fé­lagið BSH15 sem rekur kynlífstækjaverslunina Blush og vefverslunina blush.is hagnaðist um 91,8 milljónir í fyrra sam­kvæmt árs­reikningi félagins. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá.  Eini eigandi félagsins er Gerður Huld Arinbjarnardóttir en hún greiddi sér út 45 milljón króna arð fyrir síðasta rekstrarár. Þá stendur félag hennar vel en eigið fé þess er 198 milljónir króna. Rekstrartekjur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af