Bezos býður NASA milljarðaafslátt af geimfari
PressanÍ apríl tilkynnti Bandaríska geimferðastofnunin NASA að SpaceX, fyrirtæki Elon Musk, myndi fá samning um smíði geimfars fyrir stofnunina. Geimfarið á að vera tilbúið 2024 og geta flutt geimfara til tunglsins. Einn af keppinautum SpaceX um verkefnið var Blue Origin, fyrirtæki Jeff Bezos, stofnanda netverslunarinnar Amazon. Bezos hefur ekki gefið upp alla von um að fá að smíða geimskipið fyrir NASA og hefur nú boðið stofnuninni Lesa meira
Fer út í geim 60 árum eftir að henni var meinað það vegna kynferðis hennar
PressanÞann 20. júlí næstkomandi verður New Shepard geimflaug Blue Origin, geimferðafyrirtækis Jeff Bezos stofnanda netverslunarinnar Amazon, skotið út í geim frá Texas. Meðal farþeganna verður Wally Funk, 82 ára, sem hlaut þjálfun sem geimfari á sjöunda áratugnum en fékk ekki að fara út í geim vegna kynferðis síns. Sky News segir að Bezos hafi valið Funk til ferðarinnar og verður hún heiðursgestur. Funk er að vonum ánægð með þetta og segir frábært að fá loks Lesa meira
Jeff Bezos segir að Blue Origin ætli að sjá um að koma fyrstu konunni til tunglsins
PressanGeimferðafyrirtækið Blue Origin, sem er í eigu Jeff Bezos, stofnanda Amazon, ætlar að sjá um að koma fyrstu konunni til tunglsins. Þetta sagði Bezos nýlega í færslu á Instagram. NASA mun fljótlega taka ákvörðun um hvaða einkafyrirtæki mun flytja geimfara til tunglsins en það á að gerast á næstu þremur árum. „Þetta er geimflaugin sem mun flytja fyrstu konuna til tunglsins,“ skrifaði Bezos Lesa meira