fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Bloodshot

Jóhannes Haukur leikur illmenni í nýjustu mynd Vin Diesel

Jóhannes Haukur leikur illmenni í nýjustu mynd Vin Diesel

Fókus
30.06.2018

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur verið ráðinn í hlutverk þorpara í yfirnáttúrulegu ofurhetjumyndinni Bloodshot, en þar mun hann berjast við stórstjörnuna Vin Diesel. Bloodshot er byggð á samnefndri teiknimyndasögu sem segir frá fyrrum hermanni, leikinn af Diesel, sem er gæddur yfirnáttúrulegum kröftum. Líklegt þykir að myndin einblíni á upphafssögu Bloodshot, þar sem hann leitar hefnda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af