fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

blóðpeningar

Börn Khashoggi fá blóðpeninga mánaðarlega frá Sádi-Arabíu

Börn Khashoggi fá blóðpeninga mánaðarlega frá Sádi-Arabíu

Pressan
08.04.2019

Í október á síðasta ári var sádi-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi myrtur í ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl í Tyrklandi. Málið vakti heimsathygli og varpaði ljósi á framferði stjórnvalda í Sádi-Arabíu sem líða enga gagnrýni og víla greinilega ekki fyrir sér að myrða þá sem gagnrýna þau. Nú hefur verið skýrt frá því að börn Khashoggi fái Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af