fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

blóðmerar

Telur RÚV hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs

Telur RÚV hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs

Fréttir
07.09.2023

Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, veltir fyrir sér í leiðara nýjasta tölublaðs Bændablaðsins, sem kom út í dag, hvort að blaðamenn geti myndað bústörf óhindrað án þess að fyrir liggi leyfi frá viðkomandi bónda. Hann vísar þar sérstaklega til myndatöku starfsmanna RÚV af blóðtöku úr merum. Hann segir myndatökuna hafa átt sér stað á bæ Lesa meira

Inga Sæland hvetur fólk til að heimsækja sveitabæ og taka myndir af blóðtöku úr hryssum

Inga Sæland hvetur fólk til að heimsækja sveitabæ og taka myndir af blóðtöku úr hryssum

Fréttir
18.07.2023

Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, hefur oft lýst yfir mikilli andstöðu við blóðmerahald. Það gengur í meginatriðum út á að blóð er tekið úr hryssum sem ganga með folöld og það nýtt til að framleiða frjósemislyf sem notað er í svínarækt. Hryssurnar eru þá látnar ganga með folöldin fyrst og fremst í þessum Lesa meira

Ísteka ræðst í umbætur

Ísteka ræðst í umbætur

Fréttir
13.12.2021

Líftæknifyrirtækið Ísteka hyggst ráðast í miklar endurbætur á eftirliti með blóðgjöfum hryssa. Reiknað er með að þetta muni kosta tugi milljóna króna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag.  Þessar aðgerðir koma í kjölfar myndbands sem svissnesk dýraverndunarsamtök birtu og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu. Morgunblaðið hefur eftir Arnþóri Guðlaugssyni, framkvæmdastjóra Ísteka, að ekki sé búið að Lesa meira

Dýralæknar urðu vitni að illri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við

Dýralæknar urðu vitni að illri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við

Fréttir
23.11.2021

Dýralæknar urðu vitni að slæmri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við. Þeir tilkynntu ekki um slæma meðferð á dýrunum né reyndu að stöðva hana. Þetta kemur fram í 120 blaðsíðna skýrslu sem alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin Animal Welfare Foundation (AWF) hafa birt um velferð dýra hér á landi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag en blaðið hefur skýrsluna undir höndum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af