fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

blóðmerahald

Hræddar hryssur: Samtök um dýravelferð birta nýjar myndir af blóðmerahaldi

Hræddar hryssur: Samtök um dýravelferð birta nýjar myndir af blóðmerahaldi

Fréttir
07.11.2024

Samtök um dýravelferð birta nýjar myndir af blóðtöku íslenskra hryssa. Eins og sést á myndunum eru dýrin mjög hrædd og reyna að sleppa úr vögnum sínum. Blóðmerahald hefur verið harðlega gagnrýnt á undanförnum árum. Það er að taka blóð úr fylfullum hryssum til að nýta úr því hormónið eCG. Þetta hormón er svo notað í Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Kirkjan okkar, Ísland

Steinunn Ólína skrifar: Kirkjan okkar, Ísland

EyjanFastir pennar
01.03.2024

Mörgum var misboðið sem sáu Kveik sem fjallaði um níðingslegt blóðmerahald á Íslandi. Stutt er síðan nærmyndir af afskræmdum og þjáðum löxum prýddu forsíðurnar. Mann sundlar yfir meðferðinni á skepnunum og af henni að dæma er fráleitt að halda því fram að við séum siðmenntuð þjóð. Að þrautpína dýr til að ávaxta pund sitt er Lesa meira

Hóta Svandísi skaðabótamálum ef blóðmerahald verður takmarkað – „Stórt loftslagsmál“

Hóta Svandísi skaðabótamálum ef blóðmerahald verður takmarkað – „Stórt loftslagsmál“

Fréttir
02.11.2023

Bændasamtökin hafa sent Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra formlega kvörtun vegna breytinga á reglum um blóðmerahald. Muni starfsemin dragast saman megi íslenska ríkið eiga von á bótakröfum. Matvælaráðuneytið tilkynnti þann 15. september síðastliðinn að tekin hafi verið ákvörðun um að fella blóðmerahald undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. En sú reglugerð gildir ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af