Búa sig undir Brexit-öngþveiti – Loka blóðbönkum í Kent
Pressan30.01.2019
Frá því í mars og fram í maí verður ekki hægt að gefa blóð í Dover og Folkestone í Kent. Bresk heilbrigðisyfirvöld, NHS, hafa ákveðið að loka blóðbönkum þar vegna Brexit en samkvæmt áætlun munu Bretar yfirgefa ESB á miðnætti þann 29. mars næstkomandi. Á Twitter segir NHS að ekki verði tekið við blóði í Lesa meira
Spurning vikunnar: Eiga samkynhneigðir karlar að fá að gefa blóð?
Fréttir13.05.2018
Aníta Hansen „Já, mér finnst það sjálfsagt og eðlilegt.“ Þorleifur Hólmsteinsson „Já, ég hygg það. Það er hægt að skima það vel að engin hætta skapast.“ Ásta Baldursdóttir „Já, ef mennirnir eru rannsakaðir á undan.“ Daði Arnarsson „Mér finnst það. Þeir eru alveg eins og allir og það myndi ekki breyta neinu.“