fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Blóðdropinn

Lilja hlaut Blóðdropann 2019: „Svik standa upp úr á sterku ári“

Lilja hlaut Blóðdropann 2019: „Svik standa upp úr á sterku ári“

Fókus
20.06.2019

Lilja Sigurðardóttir hlaut í dag Blóðdropann 2019 fyrir skáldsögu sína Svik, en verðlaunin eru veitt ár hvert fyrir bestu íslensku glæpasöguna, Þetta er annað árið í röð sem Lilja hlýtur verðlaunin, en í fyrra hlaut hún þau fyrir bókina Búrið, lokabók í þríleik. Dómnefnd verðlaunanna í ár skipuðu Kristján Atli Kristjánsson, Páll Kristinn Pálsson og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af