Blettatígrar snúa aftur til Indlands eftir 70 ára fjarveru
Pressan25.09.2022
Nýlega var 8 blettatígrum, sem voru fluttir flugleiðis frá Namibíu, sleppt lausum á Indlandi. Í október er stefnt að því að sleppa 12 dýrum til viðbótar en þau munu koma frá Suður-Afríku. Vonast er til að þegar fram líða stundir muni dýrin fjölga sér og verða um 40 talsins. Sky News skýrir frá þessu og Lesa meira