fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

blekkingar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Eyjan
29.09.2023

Þann 7. september veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þessari vertíð. Nokkuð hefur verið fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins eftir þessar veiðar vegna ótrúlegra glapa, mistaka og alvarlegra brota á lögum og reglum. MAST taldi megin brotið það, að allt of langur tími hefði liðið milli 1. skots Lesa meira

Breskir tölvusérfræðingar blekktu liðsmenn Íslamska ríkisins upp úr skónum

Breskir tölvusérfræðingar blekktu liðsmenn Íslamska ríkisins upp úr skónum

Pressan
12.02.2021

Á meðan hersveitir Bandamanna börðust við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið á jörðu niðri og í lofti í Írak og Sýrlandi háðu þær einnig öðruvísi stríð við gegn hryðjuverkasamtökunum. Það stríð fór fram í netheimum. Sky News birti um helgina hlaðvarp þar sem Patrick Sanders, hershöfðingi og Jeremy Fleming, yfirmaður GCHQ, sem er stærsta breska leyniþjónustan, afhjúpuðu hvað gekk á Lesa meira

Rússneskir grínistar höfðu danska þingmenn að fíflum

Rússneskir grínistar höfðu danska þingmenn að fíflum

Eyjan
12.10.2020

Tveir rússneskir grínistar höfðu danska þingmenn að fíflum á þriðjudag í síðustu viku. Grínistarnir náðu að sannfæra þingmennina um að Sviatlana Tsikhanouskaya, forsetaframbjóðandi í Hvíta-Rússlandi og stjórnarandstæðingur, vildi funda með þeim og var henni boðið að taka þátt í fundi utanríkismálanefndar þingsins. Enginn grunur læddist að þingmönnunum, um að eitthvað væri bogið við þetta allt saman, fyrr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af