fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

blekking

Plataði eiginmanninn í 20 ár – Fékk hann til að halda að hann væri með vitglöp og stal milljónum frá honum

Plataði eiginmanninn í 20 ár – Fékk hann til að halda að hann væri með vitglöp og stal milljónum frá honum

Pressan
14.11.2021

Donna Marino, 63 ára frá East Haven í Connecticut í Bandaríkjunum, er grunuð um að hafa stolið sem nemur um áttatíu milljónum íslenskra króna frá eiginmanni sínum. Lögregla telur að frá árinu 1999 hafi hún talið eiginmanni sínum trú um að hann þjáðist af Alzheimers. NBC Connecticut skýrir frá þessu. Málið er nú til rannsóknar en Donna er grunuð Lesa meira

Upp komast svik um síðir – Sviðsetti eigið sjálfsvíg

Upp komast svik um síðir – Sviðsetti eigið sjálfsvíg

Pressan
15.10.2021

Í samvinnu við annan mann ákvað David Staveley að reyna að fá fjárhagslegan stuðning úr stuðningsáætluninni „Cares Act“ sem var ætlað að aðstoða fyrirtæki sem voru í vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þeir félagarnir lugu að banka á Rhode Island í Bandaríkjunum að þeir ættu veitingastað og að mánaðarleg útgjöld þeirra vegna hans væru há og þyrftu þeir aðstoð til að geta Lesa meira

Lögreglan setti allt á fullt þegar hún fann 19 ára pilt bundinn úti i skógi – Ekki var allt sem sýndist

Lögreglan setti allt á fullt þegar hún fann 19 ára pilt bundinn úti i skógi – Ekki var allt sem sýndist

Pressan
25.02.2021

Þann 10. febrúar fannst Brandon Soules, 19 ára, bundinn úti skógi, nærri vatnsturninum í smábænum Coolidge í Arizona. Hafði tusku verið troðið í munn hans og hendurnar voru bundnar fyrir aftan bak. Hann sagði lögreglunni að tveir grímuklæddir menn hefðu rænt honum og rotað. Þeir hafi síðan ekið með hann til Coolidge þar sem þeir skildu hann eftir við vatnsturninn. Hann Lesa meira

Er þetta ein besta blekking síðari tíma? Vildu fjölmiðlar ekki afhjúpa málið?

Er þetta ein besta blekking síðari tíma? Vildu fjölmiðlar ekki afhjúpa málið?

Pressan
02.01.2019

Þegar Jeanne Calment lést árið 1997 var hún heimsþekkt. Þessi 122 ára og 164 daga franska kona var þá elsta manneskjan sem vitað var um að hefði nokkru sinni lifað. Met hennar hefur ekki enn verið slegið. En var þetta í raun og veru ein stór blekking sem gekk svo vel upp að heimsbyggðin trúði Lesa meira

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Pressan
17.12.2018

„Ég er góður í stærðfræði en ég vil líka læra að teikna og semja tónlist.“ Þetta sagði hátt, hvítt rússneskt vélmenni við áhorfendur um leið og það dansaði á sviðinu í ungmennaþætti rússnesku sjónvarpsstövarinnar Russia-24 um vélmenni og tækni tengda þeim. Sjónvarpsstöðin, sem er í eigu ríkisins, sagði vélmennið vera „eitt það fullkomnasta, sem til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af