fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Blekaðir

Sigrún Rós flúraði fanga á Kvíabryggju – Lenti í „lockdown“ vegna hótunar um skotvopn

Sigrún Rós flúraði fanga á Kvíabryggju – Lenti í „lockdown“ vegna hótunar um skotvopn

Fókus
20.08.2024

Sigrún Rós húðflúrari hjá Black Kross Tattoo er búin að að vera lengi í bransanum en hún lenti óvart í honum að eigin sögn eftir að hún kynntist Inga húðflúrara fyrrum eiginmanni sínum. „Ég var í flúri hjá honum og var að sýna honum einhverjar teikningar, svo byrjaði hann að kenna mér og svo byrjuðum Lesa meira

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“

Fókus
11.07.2024

„Það voru franskar á Yuzu sem voru mjög vinsælar, margir fastagestir búnir að fá ógeð á þeim, þeir sem voru að borða mikið af þeim, þar á meðal ég. Ég vildi fá svona meira clean franskar,“ segir Haukur Már Hauksson eigandi veitingastaðarins Yuzu. Haukur Már ræðir við þá Dag og Óla í þættinum Blekaðir um Lesa meira

Ólafur og Dagur vilja láta húðfletta sig eftir andlát – „Hvern þarf ég að tala við, einhverja lögfræðinga?“

Ólafur og Dagur vilja láta húðfletta sig eftir andlát – „Hvern þarf ég að tala við, einhverja lögfræðinga?“

Fókus
12.06.2024

„Ég hef alveg spáð í að taka Jakusahefðina og láta húðfletta mig og setja húðina í ramma,“segir Ólafur Friðrik Laufdal Jónsson húðflúrari. „Eða búa til flottan stól úr þér, flottan ruggustól“ segir Dagur Gunnar félagi hans. „Það væri geggjað að vera fyrsti Íslendingurinn sem lætur ramma sig inn, setja bara inn á Þjóðminjasafn,“ segir Ólafur. Lesa meira

Óhugnanlega tattúmálið í Kópavogi: Ólafur skoðaði samfélagsmiðla mannsins og það kviknuðu viðvörunarbjöllur – „Mjög perralegt“

Óhugnanlega tattúmálið í Kópavogi: Ólafur skoðaði samfélagsmiðla mannsins og það kviknuðu viðvörunarbjöllur – „Mjög perralegt“

Fókus
05.05.2024

Húðflúrarnir Dagur Gunnarsson og Ólafur Laufdal eru gestir vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Þeir halda úti hlaðvarpinu Blekaðir á streymisveitunni Brotkast þar sem þeir taka viðtöl við einstaklinga í húðflúrssenunni hér á landi. Þeir segja að það hafi verið ömurlegt að lesa fréttir í febrúar síðastliðnum um mann í þeirra stétt sem hafði áreitt viðskiptavin. Þeir Lesa meira

Gervigreind spilar nýtt hlutverk í tattúbransanum – „Þetta er algjör snilld stundum, en svo finnst mér þetta líka svolítið ógnvekjandi“

Gervigreind spilar nýtt hlutverk í tattúbransanum – „Þetta er algjör snilld stundum, en svo finnst mér þetta líka svolítið ógnvekjandi“

Fókus
04.05.2024

Húðflúrarnir Dagur Gunnarsson og Ólafur Laufdal eru gestir vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Þeir segja bransann hafa breyst mikið síðastliðinn áratug og meðal þess sem hefur breyst er notkun gervigreindar. Þeir útskýra það nánar í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus, sem má horfa á í heild sinni hér.  Lesa meira

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

Fókus
02.05.2024

Húðflúrarnir Dagur Gunnarsson og Ólafur Laufdal eru gestir vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Þeir halda úti hlaðvarpinu Blekaðir á streymisveitunni Brotkast þar sem þeir taka viðtöl við einstaklinga í húðflúrssenunni hér á landi. Dagur er með þrettán ára reynslu og Ólafur átta ára reynslu, en það er óhætt að segja að upphaf þeirra í bransanum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af