fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Bleikur október

Helga: „Ég er búin að ákveða að gera það sem mig langar án þess að spá í krabbameinið“

Helga: „Ég er búin að ákveða að gera það sem mig langar án þess að spá í krabbameinið“

Fókus
08.10.2018

„Ég vil gera það besta sem ég get úr framtíðinni og mér finnst ég hafa átt gott líf. Ég er líka mjög þakklát fyrir að fá fleiri daga til að geta gert fallega og góða hluti úr lífinu,“ segir Helga Hafsteinsdóttir, en hún greindist með brjóstakrabbamein í janúar 2017 og fór í kjölfarið í brjóstnám, Lesa meira

Bleikur bolur fyrir bleikan október

Bleikur bolur fyrir bleikan október

Fókus
01.10.2018

Göngum saman fagnar samstarfi við Usee studio hönnuði sem hafa hannað fallegan bleikan bol fyrir bleikan október 2018. Frumsýning á bolnum verður í Akkúrat hönnunarbúð í Aðalstræti 2 miðvikudaginn 3. október kl. 17. Allur ágóði af bolasölu rennur til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Göngum saman er eingöngu rekið af sjálfboðaliðum og þeir sem styrkja félagið geta verið Lesa meira

Bleiki dagurinn er í dag – Tökum þátt og klæðumst bleiku

Bleiki dagurinn er í dag – Tökum þátt og klæðumst bleiku

13.10.2017

Bleiki dagurinn er haldinn í dag, föstudaginn 13. október 2017. Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu með þeim konum sem greinst hafa með krabbamein, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Stuðningur okkar allra skiptir máli. Við hvetjum fyrirtæki til að taka þátt í Bleika deginum og kynna sér nýtt fræðsluefni um krabbamein á vinnustöðum. Þar Lesa meira

Bleika slaufan á neglur til styrktar Krabbameinsfélaginu

Bleika slaufan á neglur til styrktar Krabbameinsfélaginu

07.10.2017

Hulda Ósk Eysteinsdóttir hjá Heilsu og fegrunarstofu Huldu Borgartúni býður í október upp á bleiku slaufuna í prentuðu formi fyrir þá sem vilja láta gott af sér leiða. Nöglin kostar 1.000 kr. og rennur óskert til Krabbameinsfélagsins. O2Nails Ísland styrkir Huldu með vörum frá O2Nails. Bleikt hvetur sem flesta til að kíkja til Huldu og Lesa meira

Bleika band Tobbu design 2017 til styrktar Ljósinu

Bleika band Tobbu design 2017 til styrktar Ljósinu

06.10.2017

Í tilefni af bleikum október hefur Tobba Design útbúið bleika skartgripi og rennur hluti ágóðans til Ljóssins. Hægt er að kaupa bleika bandið, eyrnalokka eða bleika tvennu sem samanstendur af tveimur armböndum úr kristal og rosequartz. Bleika bandið er úr kristal, náttúrusteinunum feldspar og rosequartz og nikkelfríum málmi. Lokkarnir og bleika tvennan eru úr sama Lesa meira

Áhrifamikil myndasería um brjóstnám

Áhrifamikil myndasería um brjóstnám

04.10.2017

Október er mánuðurinn þar sem við vekjum athygli á brjóstakrabbameini og þrátt fyrir að mikilvægt sé að fjalla um einkenni og hvetja allar konur til þess að fara reglulega í skoðun, þá er einnig mikilvægt að tala um hvað gerist eftir að kona greinist og fagna þeim sem sigra í baráttunni. Metro birti myndaseríu í samvinnu Lesa meira

Bleik The Rubz armbönd til styrktar Krabbameinsfélaginu

Bleik The Rubz armbönd til styrktar Krabbameinsfélaginu

01.10.2017

Annað árið í röð er Kósk ehf. heildverslun í samstarfi við Krabbameinsfélagið með sölu á bleikum The Rubz armböndum. Allur ágóði rennur óskiptur til styrktar Krabbameinsfélaginu. The Rubz armböndin eru búin til úr náttúrulegu siliconi og eru falleg dönsk hönnun. Bleiku The Rubz armböndin koma í sölu 2. október í 40 verslunum. Sjálfboðaliðar sjá um Lesa meira

Alicia Keys og Stella McCartney í samstarf í baráttunni gegn brjóstakrabbameini

Alicia Keys og Stella McCartney í samstarf í baráttunni gegn brjóstakrabbameini

29.09.2017

Fjórða árið í röð hefur Stella McCartney hannað nærfatnað til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Í ár rennur ágóðinn til krabbameinsfélags í Harlem í New York, heimabæ söngkonunnar Aliciu Keys, en hún er jafnframt andlit herferðarinnar. Rannsóknir hafa sýnt að konur af afrísk-ameríkönskum ættstofni eru í 42% meiri áhættu á að fá brjóstakrabbamein. McCartney og Keys Lesa meira

Bleika línan 2017 frá Lindex

Bleika línan 2017 frá Lindex

27.09.2017

Í ár styður Lindex  baráttuna gegn brjóstakrabbameini með sölu á lúxus undirfatalínu þar sem 10% af sölu línunnar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. „Við vildum búa til fallegar flíkur fyrir góðan málstað. Með áherslu á fegurð og þægindi hönnuðum við þessa undirfatalínu með fáguðum efnum og fínlegum smáatriðum í fallegum litum allt frá dimmbleikum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af