Lindex styrkir Krabbameinsfélag Íslands sjöunda árið í röð
FókusSérlega ánægjulegur árangur hefur náðst vegna sölu Bleiku slaufunnar, Bleika armbandsins og nú fjölnota pokanna til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Í krafti viðskiptavina hefur Lindex lánast að selja upp allt upplag Bleika armbandsins sem sérstaklega er hannað fyrir Lindex í tilefni baráttunnar og Bleiku slaufunni. Einnig eru Bleiku pokarnir að mestu uppseldir. 3,3 milljónir króna Lesa meira
Lára Guðrún: „Sá sem greinist með krabbamein er oftast sterkasti hlekkurinn í keðjunni“
Fókus„Í fyrsta skipti sem ég grét fyrir framan lækninn minn var þegar ég spurði út í brjóstagjöf eftir krabbameinsmeðferð. Það var þá sem ég áttaði mig á því hver missirinn væri fyrir mig persónulega. Ég sem hafði mjólkað eins og besta beljan í fjósinu þegar strákurinn minn var á brjósti. Missirinn var ekki fagurfræðilegur, heldur Lesa meira
Greta: „Ég fékk áfall, nú væri kannski ekki svo mikið eftir af lífinu“
Fókus„Það var í febrúar sem ég fann meinið í brjóstinu. Ég fékk áfall. Nú væri kannski ekki svo mikið eftir af lífinu. Ég sem hélt alltaf að ég væri svo ábyggileg að fara í skoðanir og skoða sjálf. En ég hafði gleymt mér um tíma,“ segir Greta Önundardóttir. Greta er ein af þeim konum sem Lesa meira
Delía: : „Þetta fannst mér erfitt, því ég var enn í lyfjameðferð“
Fókus„Ég kallaði strax í krakkana mína og tengdabörn og sagði þeim frá þessu og þau hafa verið mér óskaplega mikill og góður stuðningur. Síðan stofnaði ég hóp á Facebook sem ég kallaði Verkefnið 2017 og í honum eru hátt í 70 nánar vinkonur, fjölskyldumeðlimir og svo vinkonur sem tengjast mér til dæmis í gegnum hundana, vinnuna og Lesa meira
Halla Dagný: „Maður getur gert margt skemmtilegt og lifað góðu lífi þó maður sé með krabbamein“
Fókus„Það er ótrúlegt hvað það getur skipt miklu máli að finna fyrir því hvað margir eru til staðar fyrir mann ef eitthvað kemur upp. Ég fékk óendanlegan stuðning bæði frá fjölskyldu og vinum, en líka frá samfélaginu heima á Þórshöfn,“ segir Halla Dagný Úlfsdóttir, sem greindist með leghálskrabbamein á 4. stigi í byrjun árs þegar Lesa meira
Halldóra: „Maður ræður hvernig maður tekst á við eigin veikindi og þarf að líta á þetta sem verkefni“
Fókus„Ég er þakklátust fyrir þau í fjölskyldunni sem voru til staðar fyrir mig og leyfðu mér að takast á við þessi veikindi mín eins og ég vildi fá að takast á við þau. Síðan eru það vinkonurnar, vinkonuhóparnir og vinnufélagar sem skiptu miklu máli. En fyrst og fremst er ég þakklát fyrir að vera enn Lesa meira
Olga er með ólæknandi krabbamein: „Það er mikilvægt að velta dauðanum fyrir sér og taka hann í sátt“
Fókus„Ég einangraðist mikið eftir að ég greindist með brjóstakrabbameinið 2013 og bjó í Svíþjóð. Ég vann ekki mikið í veikindunum og þar var enginn andlegur stuðningur eða tengslanet. Þó svo að ég eigi trygga vini á Íslandi, er erfitt að vera langt í burtu frá þeim þegar maður gengur í gegnum veikindi,” segir Olga Steinunn Lesa meira
Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“
Fókus„Ég var umvafin kærleika og jákvæðni og það hjálpaði mér mikið í öllu þessu ferli. Öllum var auðvitað mjög brugðið að fá þessar fréttir en ég var strax ákveðin í að sigrast á krabbameininu. Mikilvægast er að eiga fjölskyldu og vini sem eru jákvæðir og hjálpa til í veikindunum. Ég er heppin, bæði fjölskylda og Lesa meira
Svanhildur: „Tel mikilvægt að leyfa öllum tilfinningaskalanum að koma fram þegar maður glímir við alvarlegan sjúkdóm“
Fókus„Ég hef alltaf verið meðvituð og þakklát fyrir minn stóra og sterka vinahóp sem hefur verið samheldinn frá því í grunnskóla. Auk þess hef ég eignast fleiri góða og trausta vini í gegnum tíðina sem hafa reynst mér mikill styrkur í gegnum krabbameinsferlið. Að eiga svo stóran og frábæran vinahóp var að mínu mati eins Lesa meira
Sandra gekk í gegnum brjóstakrabbamein tvisvar – „Datt ekki í hug að ég yrði ófrísk eftir tvö ár“
Fókus„Stuðningur fjölskyldunnar skiptir gríðarlega miklu máli í öllu þessu ferli. Ég fann alltaf fyrir miklum stuðningi frá manninum mínum – sem stendur eins og klettur við hlið mér í gegnum súrt og sætt – og auðvitað frá fjölskyldunni minni,“ segir Sandra Ellertsdóttir, en hún hefur gengið í gegnum brjóstakrabbamein í tvígang. Hún greindist með krabbamein Lesa meira