Árleg inflúensa: Allt sem þú þarft að vita
Á vetri hverjum gengur inflúensan yfir norðurhvel jarðar á tímabilinu október til mars og er hún 2–3 mánuði að ganga yfir. Sambærilegur faraldur gengur síðan yfir á suðurhveli jarðar á tímabilinu júní til október. Í þungum faraldri eykst álag á heilbrigðiskerfið og í samfélaginu verður áberandi aukning á fjarvistum vegna veikinda, frá vinnu og skóla. Lesa meira
Súkkulaði og ávaxta fondue sem mun slá í gegn!
Niðurskornir ávextir og brætt súkkulaði er einn af uppáhalds eftirréttum dætra minna. Þær velja þetta fram yfir bland í poka og öll önnur sætindi ef þær mega velja. Ávextirnir eru svo ferskir og heitt súkkulaðið gerir þá að besta sælgæti sem hægt er að hugsa sér. Mikilvægt er bara að skera niður nóg af ávöxtum Lesa meira
Raynaud´s sjúkdómur: Allt sem þú þarft að vita!
Raynaud´s sjúkdómur er staðbundin truflun á blóðflæði sem oftast kemur fram í fingrum en getur einnig komið fram í fótum, eyrum, nefi, tungu eða geirvörtum. Tíðni þessa vandamáls er 5-10% og er algengara hjá konum. Meðalaldur þeirra sem byrja að finna þetta einkenni er tæplega 40 ára. Oftast er þetta saklaust fyrirbæri en getur verið Lesa meira
28 krabbameinsvaldandi efni í munntóbaki: Frægir íþróttamenn oft fyrirmynd
37% þeirra sem fá krabbamein í munn eru enn á lífi eftir 5 ár, segir Rolf Hansson tannlæknir sem segir þess misskilnings gæta að reyklaust tóbak sé skaðlaust. Reyklaust tóbak er samheiti yfir þær tegundir tóbaks sem tuggnar eru eða teknar í vör eða nös. Hér er annarsvegar um að ræða skro, sem eru heil Lesa meira
Einfalt en ótrúlega gott sykurpúðakakó
Hvað væri betra en byrja nýja árið með smá gönguferð í góða veðrinu og útbúa síðan þetta ljúffenga heita súkkulaði. Við mæðgur útbjuggum þetta um daginn og verð ég að segja að sykurpúðarnir komu skemmtilega á óvart. Ég er mikil rjómakona þegar kemur að heitu súkkulaði en þetta var frábærlega bragðgóð tilbreyting. Sykurpúðakakó (3-4 bollar Lesa meira