fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Bleikt Pennar

Frozen afmæli Anítu Estívu áhugabakara: Sjáðu myndirnar, fáðu uppskriftir og hugmyndir

Frozen afmæli Anítu Estívu áhugabakara: Sjáðu myndirnar, fáðu uppskriftir og hugmyndir

29.01.2017

Dóttir mín varð tveggja ára í vikunni og því ber nú að fagna. Afmæli, veisluhöld, skipulag og bakstur er eitt af mínum áhugamálum. Ég hef ótrúlega gaman af því að prófa mig afram í bakstrinum og leika mér með þær hugmyndir sem ég fæ. Eins og flestar stúlkur frá aldrinum nýfæddar til um það bil Lesa meira

Hollráð við vöðvabólgu: Hvíld og þjálfun eru jafn mikilvæg

Hollráð við vöðvabólgu: Hvíld og þjálfun eru jafn mikilvæg

28.01.2017

Hvað er vöðvabólga? Eins og nafnið bendir til er um að ræða bólgu í vöðvum, en einnig getur verið um að ræða bólgu í aðliggjandi bandvef. Hver er orsökin? Orsakir vöðvabólgu geta verið margvíslegar. Algengustu orsakirnar eru eftirfarandi, en listinn er engan veginn tæmandi: streita og andlegt álag auka á vöðvaspennu og geta því leitt Lesa meira

Hörð gagnrýni á mæður pelabarna – Mín reynsla: Hamingjusöm móðir, hamingjusamt barn!

Hörð gagnrýni á mæður pelabarna – Mín reynsla: Hamingjusöm móðir, hamingjusamt barn!

24.01.2017

Fyrir stuttu átti ég gott samtal við eina vinkonu um sameiginlega reynslu af brjóstagjöf, en báðar áttum við mjög slæma reynslu af þessu tímabili. Ekki einungis vegna þess að brjóstagjöfin sjálf gekk illa heldur einnig vegna þrýstings frá utanaðkomandi aðilum um það að ef við myndum ekki „reyna betur“ þá værum við ekki að gera Lesa meira

Ráð gegn sykurlöngun og hugmyndir að staðgenglum sykurs

Ráð gegn sykurlöngun og hugmyndir að staðgenglum sykurs

24.01.2017

Sykurlöngun er gjarnan sprottin af ójafnvægi í næringu eða lykilvítamínum.  Til að slá á sykurþörfina er því lykilatriði að vera vel nærð. Bætiefni eins og zink, magnesíum og króm eru lykilvítamín sem getað hjálpað með sykurlöngunina. Rannsóknir hafa einnig sýnt að konur þrá súkkulaði meira en venjulega þegar komið er að þeim tíma mánaðarins. Þetta Lesa meira

Hinar fullkomnu brauðbollur: „Þessar eru trylltar“

Hinar fullkomnu brauðbollur: „Þessar eru trylltar“

22.01.2017

Það er fátt notalegra um helgar en að gæða sér á nýbökuðum brauðbollum. Ég hef nú prufað þær margar uppskriftirnar og eru kotasælubollurnar enn ofarlega á lista yfir þær bestu, ásamt 30 mín brauðinu sem ég gerði nú stundum brauðbollur úr. En þessari….nei sko þessar eru trylltar!! Þessar brauðbollur eru langhefandi sem þýðir að ef þið Lesa meira

Uppskrift: Yankie ostakaka

Uppskrift: Yankie ostakaka

15.01.2017

Hér er á ferðinni mögulega besta ostakaka sem ég hef smakkað og voru vinir og vandamenn sem smökkuðu algjörlega sammála! Hugmyndina fékk ég hjá Best Recipes og útfærði yfir í þessa dásamlegu köku. Yankie ostakaka – Uppskrift Botn 290 gr mulið Oreo (26 kökur) 110 gr smjör 2 tsk vanillusykur Karamellusósa 2 msk púðursykur 40 Lesa meira

Frábær leið til að byrja daginn: Engifer-, túrmerik og sítrónuskot

Frábær leið til að byrja daginn: Engifer-, túrmerik og sítrónuskot

13.01.2017

Það er fátt betra en að byrja daginn á góðu heilsuskoti. Heilsuskotin eru komin á marga veitingastaði en nú er lítið mál að búa till einn slíkan heima. Hér er á ferðinni drykkur með engifer, túrmerikrót og sítrónum sem er einfaldur í gerð. Drykkurinn er meinhollur en túrmerik eykur blóðflæði, dregur úr bólgum, virkar gegn Lesa meira

Steikt hrísgrjón Berglindar eru betri en “takeaway”

Steikt hrísgrjón Berglindar eru betri en “takeaway”

12.01.2017

Ég hreinlega dýrka góða hrísgrjónarétti og gæti satt best að sega borðað hrísgrjón í öll mál. Reyndar á mínum yngri árum gerði ég það heilt sumar. Hrísgrjón í hádeginu og hrísgrjón á kvöldin og var alsæl. Ekki flókinn matarsmekkurinn á þeim tíma. Hér kemur réttur sem mætir hrísgrjónaþörfinni vel og er mögulega aðeins hollari en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af