Valgerður segist hafa týnt sér eftir barnsburð : „Sjáðu hvað ég var alltaf glöð“
Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér.. Jú það kannast örugglega margir við það að hafa ekki tíma í að sinna hlutum sem maður var vanur að hafa svo miklar áhyggjur af. Eins og til dæmis að finna hreinan bol, slétta yfir flókabunkann sem við köllum núna hár, jú eða lita augabrúnir. Lesa meira
„Jákvæðni dregur að sér meiri jákvæðni“ – Fríða setur af stað jákvæðnibylgju
Fríða Björk Sandholt er þriggja barna móðir og eiginkona og starfar sem sjúkraliði á Landspítalanum. Hún er nýr penni á Bleikt og í sínum fyrsta pistli fjallar hún jákvæðnina og jákvæðanjanuar2018. Ég hef undanfarna daga verið að vafra á netinu og á Snapchat, sem er reyndar engin undantekning frá öðrum dögum. En ég hef aftur Lesa meira
„Að mynda sér heilbrigt samband við mat“ – Sveindís breytti um lífstíl
Sveindís Guðmundsdóttir er 25 ára einkaþjálfari sem býr í Keflavík. Hún er nýr penni á Bleikt og mun deila með lesendum sögu sinni og reynslu og ýmsum ráðum varðandi næringu og hreyfingu. Í sínum fyrsta pistli fjallar hún um hvernig maður myndar heilbrigt samband við mat. Hvað þýðir það eiginlega, að mynda sér heilbrigt samband við Lesa meira
Æj æj tilfinningin – Hversu heitt er hægt að elska?
Ég hef áður skrifað hér um barnafjölda minn, en hef svo sem ekki sagt ykkur frá hve mikið ég elska þessi skoffín mín. Púff!!! Hvað er hún að fara að skrifa um það? Elska ekki allir foreldrar börnin sín? Jú jú mikið rétt allavega flest allir foreldrar sem betur fer, en Bubbi Morthens söng eitt Lesa meira
Hleypur í minningu dóttur sinnar: „Gleym-mér-ei vinnur gríðarlega mikilvægt starf“
Þann 19. ágúst næstkomandi tek ég þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í fyrsta sinn. Ég ætla hlaupa 10 km í minningu dóttur minnar en hún fæddist og lést 8. febrúar 2006. Ég ákvað að hlaupa til styrktar Gleym-mér-ei, en það er styrktarfélag sem styður við bakið á foreldrum sem misst hafa börnin sín. Sjá einnig: „Ég hef lært að Lesa meira
Að sýna sitt rétta andlit
Við lifum á tækniöld, tíma þar sem allt gerist á ofurhraða og það sem var nýtt í gær getur orðið úrelt á morgun. Við erum fljót að læra og tileinka okkur nýja hluti þegar kemur að tölvu og tækni og margt af því sem áður fyrr þurfti sérfræðinga til þess að gera getur nánast hver Lesa meira
Að eiga börn með stuttu millibili
Ég er rosalega oft spurð að því hvernig það sé að eiga börn með svona stuttu millibili en það eru einungis 15 mánuðir á milli barnanna okkar hjóna. Strákurinn okkar er fæddur í nóvember 2013 og stelpan í janúar 2015 og ná þau því tveimur skólaárum á milli sín. Það eru kannski einhverjir sem spyrja Lesa meira
Hvernig er hægt að finna eitthvað ef maður veit ekki að það er horfið?
Hver hefur ekki óttast að týna því sem mestu máli skiptir? Týna til dæmis barninu sínu.. Óttinn að finna það ekki aftur.. Bara hugsunin er óbærileg! Hefur þér dottið í hug að líklega er það skelfilegasta sem þú getur týnt, þú sjálf/ur? Ekki barnið sem þú hræðist svo mikið að týna.. Hver er staðan Lesa meira
Uppskrift: Banana- og hnetu möffins
Þessar einföldu möffins tekur innan við tuttugu mínútur að baka í ofninum og eru ótrúlega bragðgóðar. Uppskrift: 2 egg 110 gr brætt smjör 2 þroskaðir bananar (stappaðir) 1 tsk vanilludropar 230 gr hveiti 180 gr sykur 1 tsk lyftiduft ¼ tsk matarsódi ¼ tsk salt 1 ½ tsk kanill 75 gr saxaðar brasilíu hnetur Aðferð: Lesa meira
Æðislegt avacado kjúklingasalat með eplabitum
Eftir jólin hafa sætindin fengið í einhverju magni að víkja fyrir meiri hollustu. Ekki veitir manni af góðri næringu í myrkrinu sem þó ert hægt og sígandi á undanhaldi. Uppskriftina af þessu kjúklingasalati með avacado og eplabitum rakst ég á síðu sem heitir simplyrecipes og geymir margar girnilega uppskriftir. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þetta Lesa meira