fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Bleikt Pennar

Hvenær má barnið hætta með sessu?

Hvenær má barnið hætta með sessu?

18.03.2018

Ég á þrjú börn sem ég vil allt það besta fyrir og þar með talið er öryggi þeirra í umferðinni. ~Þau nota hjálma þegar þau fara út að hjóla. ~Ég fór með þau heim af fæðingardeildinni í ungbarnabílstól (reyndar hefði mér ekki verið hleypt heim með þau öðruvísi). ~Þegar þau voru vaxin upp úr ungbarnabílstólnum, Lesa meira

Selma Margrét Sverrisdóttir reyndi allt fyrir brjóstagjöf: „Ég á erfitt með að samgleðjast konum með barn á brjósti“

Selma Margrét Sverrisdóttir reyndi allt fyrir brjóstagjöf: „Ég á erfitt með að samgleðjast konum með barn á brjósti“

27.02.2018

Mig langar til þess að segja frá minni reynslu af brjóstagjöf. Þegar ég var ólétt, og áður, hafði ég heyrt háværar raddir tala um það að konur ættu ekki að pína sig í brjóstagjöf fyrir einhvern annan. Þær væru alls ekkert síðri mæður þótt að börnin þeirra væru á pela og að oft væru konur Lesa meira

Hvað er raunveruleg vinátta?

Hvað er raunveruleg vinátta?

21.02.2018

Hvað er vinátta? Þetta er spurning sem ég hef velt óþarflega mikið fyrir mér undanfarna mánuði. Einhverra hluta vegna hélt ég alltaf fast í þá hugsun að góður vinur væri sá sem væri búin að vera í kringum þig hvað lengst og þekkti þig því vel. En ég hef komist að því að vinátta er Lesa meira

Fríða Björk um börnin sem eru skólakerfinu oft „erfið“: „Oft mætti grípa mun fyrr í taumana“

Fríða Björk um börnin sem eru skólakerfinu oft „erfið“: „Oft mætti grípa mun fyrr í taumana“

13.02.2018

Ég á þrjú börn sem öll eru komin í grunnskóla, sem er auðvitað bara gott og blessað. Skólakerfið á íslandi er yfir höfuð mjög gott og sem betur fer búum við að því að hafa þetta flotta skólakerfi og alla þessa frábæru kennara sem halda utan um starfið og styðja og fræða börnin okkar ásamt Lesa meira

Ingibjörg Eyfjörð er hrædd við það sem fólk hugsar: „Getur hún ekki haft hemil á börnunum sínum?“

Ingibjörg Eyfjörð er hrædd við það sem fólk hugsar: „Getur hún ekki haft hemil á börnunum sínum?“

13.02.2018

Ég fór í gullfallega skírnarveislu hjá yndislegri vinkonu, sem reyndar breyttist svo í brúðkaup Salurinn, veitingarnar, vinkona mín og fjölskyldan hennar – allt óaðfinnanlegt. Svo, ég ætla að mála mynd fyrir ykkur. Þið farið í veislu, þið setjist niður með kaffibollann ykkar og fylgist spennt með því sem er að gerast, reynið að heyra hvert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Það versta í 17 ár