fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Bleikt mælir með

Bleika slaufan á neglur til styrktar Krabbameinsfélaginu

Bleika slaufan á neglur til styrktar Krabbameinsfélaginu

07.10.2017

Hulda Ósk Eysteinsdóttir hjá Heilsu og fegrunarstofu Huldu Borgartúni býður í október upp á bleiku slaufuna í prentuðu formi fyrir þá sem vilja láta gott af sér leiða. Nöglin kostar 1.000 kr. og rennur óskert til Krabbameinsfélagsins. O2Nails Ísland styrkir Huldu með vörum frá O2Nails. Bleikt hvetur sem flesta til að kíkja til Huldu og Lesa meira

Láttu gott af þér leiða á morgun – Spinning fyrir Stígamót

Láttu gott af þér leiða á morgun – Spinning fyrir Stígamót

06.10.2017

Á morgun fer STÆRSTI SPINNINGTÍMI ÁRSINS 2017 fram í Fylkisheimilinu. Viðburðurinn er í boði Gatorade og World Class og rennur ágóðinn til Stígamóta. Öll spinninghjól World Class, 350 talsins, verða flutt yfir í Fylkisheimilið. Húsið opnar kl. 9:00 og hefst fyrsti spinningtíminn af þremur stundvíslega kl. 10:00. Miðasala er inn á www.enter.is. Hægt er að kaupa sig inn í Lesa meira

Bleika band Tobbu design 2017 til styrktar Ljósinu

Bleika band Tobbu design 2017 til styrktar Ljósinu

06.10.2017

Í tilefni af bleikum október hefur Tobba Design útbúið bleika skartgripi og rennur hluti ágóðans til Ljóssins. Hægt er að kaupa bleika bandið, eyrnalokka eða bleika tvennu sem samanstendur af tveimur armböndum úr kristal og rosequartz. Bleika bandið er úr kristal, náttúrusteinunum feldspar og rosequartz og nikkelfríum málmi. Lokkarnir og bleika tvennan eru úr sama Lesa meira

Stopp! Hugvekja/Tónleikar um geðheilheilbrigði fara fram á Gauknum í kvöld

Stopp! Hugvekja/Tónleikar um geðheilheilbrigði fara fram á Gauknum í kvöld

05.10.2017

Hugvekju/minningartónleikar fara fram í kvöld á Gauknum undir yfirskriftinni: Stopp! Hugvekja/Tónleikar um geðheilheilbrigði. Markmiðið er að stöðva fáfræði og fordóma gagnvart geðsjúkdómum og stuðla að því að einstaklingar sem þjást af þeim fái þá hjálp sem þeir eiga skilið. „Tölum um hlutina – geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir,“ segja skipuleggjendur tónleikanna, Bylgja Lesa meira

Brynhildr II æfingafatnaður frá Brandson – við gefum tvenn sett

Brynhildr II æfingafatnaður frá Brandson – við gefum tvenn sett

01.10.2017

Íþróttafatnaðurinn frá Brandson hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu, enda fallegur fatnaður sem skartar táknum og mynstri úr norrænni menningu. Það þarf því vart að taka það fram að Brandson er íslenskt vörumerki, hannað á Íslandi, en eins og er framleitt erlendis. Lesa má nánar um Brandson og vörur þeirra hér og á heimasíðu Brandson. Í Lesa meira

Bleik The Rubz armbönd til styrktar Krabbameinsfélaginu

Bleik The Rubz armbönd til styrktar Krabbameinsfélaginu

01.10.2017

Annað árið í röð er Kósk ehf. heildverslun í samstarfi við Krabbameinsfélagið með sölu á bleikum The Rubz armböndum. Allur ágóði rennur óskiptur til styrktar Krabbameinsfélaginu. The Rubz armböndin eru búin til úr náttúrulegu siliconi og eru falleg dönsk hönnun. Bleiku The Rubz armböndin koma í sölu 2. október í 40 verslunum. Sjálfboðaliðar sjá um Lesa meira

Allt önnur Ella færð á svið í Mosfellsbæ

Allt önnur Ella færð á svið í Mosfellsbæ

01.10.2017

Leikfélag Mosfellssveitar setur nú upp metnaðarfulla sýningu, Allt önnur Ella, í samstarfi við Tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar. Frumsýning var í gærkvöldi og upplifun gesta er á þann veg að þeir koma inn á jazzbúllu í anda sjöunda áratugarins. Rómantík og afslappað andrúmsloft umlykur þar gesti. Gestir sitja við borð í 70 manna sal, lýsing og umgjörð Lesa meira

Bleikt bauð í bíó – Húsfyllir og stemning í Kringlubíó

Bleikt bauð í bíó – Húsfyllir og stemning í Kringlubíó

29.09.2017

Bleikt í samstarfi við Sambíóin bauð í konubíó í Kringlubíói í gærkvöldi. Um 270 konur, ásamt örfáum karlmönnum sem læddu sér með, mættu og sáu nýjustu mynd Reese Witherspoon, Home Again. Kvikmyndin Home Again er komin í sýningu í Sambíóunum. Allar konurnar sem mættu á sýninguna gátu skráð nafn sitt í happdrætti sem Bleikt mun draga út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af