fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Bleikt mælir með

Sigurður rekur íslenskan fjölmiðil í Noregi – Nýja Ísland

Sigurður rekur íslenskan fjölmiðil í Noregi – Nýja Ísland

24.11.2017

Sigurður Rúnarsson stóð uppi atvinnulaus árið 2013 eftir 15 ára starf í upplýsingatæknigeiranum. Hann leitaði að vinnu hér heima, sem tengdist námi hans og atvinnu, en þegar honum bauðst starf í Noregi ákvað hann að slá til og flutti út í janúar árið 2014, og starfar í dag sem forstöðumaður tölvurekstrar hjá reiknistofu samgönguráðuneytisins í Lesa meira

Engin Skömm að sýningu Verzló

Engin Skömm að sýningu Verzló

13.11.2017

Listafélag Verzlunarskóla Íslands frumsýnir í kvöld leikritið Skömm. Leikritið dregur innblástur sinn frá norsku sjónvarpsþáttunum SKAM sem njóta gríðarlegra vinsælda hér á landi, en er á engan hátt nákvæmlega eins og þættirnir. Dominique Gyða Sigrúnardóttir semur handrit og leikstýrir, Daði Freyr Pétursson sér um tónlistarstjórn og Kjartan Darri Kjartansson um ljósahönnun. Leikritið fjallar um þetta Lesa meira

Nældu þér í Neyðarkall – Guðni Th. hefur átakið

Nældu þér í Neyðarkall – Guðni Th. hefur átakið

02.11.2017

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar standa fyrir fjáröflun um allt land sem kallast „Neyðarkall frá björgunarsveitum.“ Björgunarsveitafólk mun standa vaktina á fjölförnum stöðum þessa daga og selja Neyðarkall. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson ásamt Elizu Jean Reid forsetafrú, hefja átakið formlega í Smáralind í Kópavogi kl. 16 í dag. Hér má sjá skemmtilega myndaseríu um Neyðarkallinn. Uppfært: Sökum Lesa meira

Tvímyndaserían eftir Margréti Ósk – Við gefum tvær myndir

Tvímyndaserían eftir Margréti Ósk – Við gefum tvær myndir

18.10.2017

Í gærkvöldi birtum við viðtal við Margréti Ósk Hildi Hallgrímsdóttur unga listakonu og í samstarfi við hana gefur Bleikt heppnum vinningshafa tvær myndir úr Tvímyndaseríu hennar. Það sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á vinningi er að: 1) Líka við Bleikt á Facebook. 2) Líka við MÓHH verk á Facebook. 3) Skrifa athugasemd við Lesa meira

„Það skemmtilegasta sem ég geri er að skapa“ – Listakonan Margrét Ósk

„Það skemmtilegasta sem ég geri er að skapa“ – Listakonan Margrét Ósk

17.10.2017

Listakonan Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir, eða Magga eins og hún er oftast kölluð, er sjálfmenntuð í myndlistinni og hefur haft nóg að gera í fjölbreyttum verkefnum. Hún leggur stund á nám í grafískri hönnun og er búin með fyrsta árið. Magga skapar þó ekki bara listaverk í myndlistinni, því frumburðurinn er líka á leiðinni í Lesa meira

Vinningshafar sem fá Brynhildr II æfingafatnað frá Brandson eru

Vinningshafar sem fá Brynhildr II æfingafatnað frá Brandson eru

11.10.2017

Þann 1. október síðastliðinn fórum við af stað með leik í samstarfi við Brandson þar sem tvenn Brynhildr II æfingasett voru gefins, buxur og toppur. Annað settið er svart og hitt hvítt og voru reglurnar einfaldar að líka við Bleikt.is á Facebook og skrifa athugasemd um hvort viðkomandi vildi svarta eða hvíta settið. Við erum búnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af