fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Bleikt mælir með

Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu

Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu

04.12.2017

Janus náms- og starfsendurhæfing heldur árlegan jólamarkað fimmtudaginn 7. desember næstkomandi frá kl. 12 – 17. „Allur ágóði rennur í sjóð sem eyrnamerktur er einstaklingum sem eru í fjárhagslegri neyð og stunda starfsendurhæfingu hér í Janusi endurhæfingu,“ segir Þórdís Halla Sigmarsdóttir Iðjubraut Janusar endurhæfingar. Til sölu verða listhandverk sem unnin eru í Janusi endurhæfingu með endurnýtingu og Lesa meira

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

01.12.2017

Í tilefni þess að í dag verður dregið í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi ákvað landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, einn af höfundum Beint í mark að senda krökkunum sem dvelja á Barnaspítala Hringsins gjöf. Krakkarnir fengu gefins nokkur eintök af Beint í mark en þar á meðal var eitt áritað af Jóhanni, Gylfa Þór Sigurðssyni Lesa meira

Jóladagatal Bleikt byrjar í dag – Fylgstu með alla daga fram að jólum

Jóladagatal Bleikt byrjar í dag – Fylgstu með alla daga fram að jólum

01.12.2017

Þá er desember dottinn á dagatalið. Mánuðurinn sem er hátíð barnanna, mánuður sem er oftast frábær, en líka stressandi og erfiður fyrir marga. Við ætlum að gera alls konar skemmtilegt á Bleikt í desember og eitt af því er jóladagatal Bleikt. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini Lesa meira

Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?

Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?

28.11.2017

Varst þú búin/n að lesa fimm mest lesnu greinar síðustu sjö daga? Viðtal við Valla eiganda 24 Iceland, trúlofunarhringar, sönn ást, Ísland sem jólaáfangastaður og magnað ljóð eru viðfangsefnin. Mest lesið síðustu sjö daga er viðtal við Valþór Örn Sverrisson eiganda 24 Iceland. En hann þakkar dóttur sinni fyrir árangurinn og segir allt hafa orðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af