fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Bleika slaufan

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Fókus
16.10.2018

Málþing um brjóstakrabbamein fer fram í Skógarhlíð 8, í dag kl. 17.00-18.30. Málþingið er á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Dagskrá: Setning: Brynja Gunnarsdóttir, formaður Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna Skimun fyrir brjóstakabbameinum: Ágúst Ingi Ágústsson, yfirlæknir á Leitarstöðinni Hlutverk endurhæfingar í meðferð krabbameina: Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum Starfsendurhæfing í Lesa meira

Listamaður túlkar Disney prinsessur sem sigurvegara brjóstakrabbameins

Listamaður túlkar Disney prinsessur sem sigurvegara brjóstakrabbameins

Fókus
13.10.2018

Krabbameinsfélag Íslands tileinkar októbermánuð baráttu gegn krabbameini hjá konum. Söfnunarfé Bleiku slaufunnar í ár verður varið til þeirrar fjölbreyttu starfsemi sem Krabbameinsfélagið stendur fyrir, með sérstakri áherslu á krabbamein hjá konum og hvatningu um að mæta í skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum og hafa lífshorfur batnað verulega undanfarin Lesa meira

Svanhildur: „Tel mikilvægt að leyfa öllum tilfinningaskalanum að koma fram þegar maður glímir við alvarlegan sjúkdóm“

Svanhildur: „Tel mikilvægt að leyfa öllum tilfinningaskalanum að koma fram þegar maður glímir við alvarlegan sjúkdóm“

Fókus
12.10.2018

 „Ég hef alltaf verið meðvituð og þakklát fyrir minn stóra og sterka vinahóp sem hefur verið samheldinn frá því í grunnskóla. Auk þess hef ég eignast fleiri góða og trausta vini í gegnum tíðina sem hafa reynst mér mikill styrkur í gegnum krabbameinsferlið. Að eiga svo stóran og frábæran vinahóp var að mínu mati eins Lesa meira

Sandra gekk í gegnum brjóstakrabbamein tvisvar – „Datt ekki í hug að ég yrði ófrísk eftir tvö ár“

Sandra gekk í gegnum brjóstakrabbamein tvisvar – „Datt ekki í hug að ég yrði ófrísk eftir tvö ár“

Fókus
11.10.2018

„Stuðningur fjölskyldunnar skiptir gríðarlega miklu máli í öllu þessu ferli. Ég fann alltaf fyrir miklum stuðningi frá manninum mínum – sem stendur eins og klettur við hlið mér í gegnum súrt og sætt – og auðvitað frá fjölskyldunni minni,“ segir Sandra Ellertsdóttir, en hún hefur gengið í gegnum brjóstakrabbamein í tvígang. Hún greindist með krabbamein Lesa meira

Páll hannaði fyrstu gylltu Bleiku slaufuna – Uppboð hefst í dag

Páll hannaði fyrstu gylltu Bleiku slaufuna – Uppboð hefst í dag

Fókus
10.10.2018

Bleikan slaufan í ár er hönnuð af Páli Sveinssyni, sem er yfirgullsmiður Jóns & Óskars. Bleika slaufan fæst eins og hefðbundið er sem næla og silfurhálsmen.  Í ár er hins vegar sú nýbreytni að Páll kom með þá hugmynd að hanna gullslaufu af Bleiku slaufunni. Er hún aðeins til í einu eintaki sem verður boðið Lesa meira

Elín: „Krabbameinið setti lífið í samhengi“

Elín: „Krabbameinið setti lífið í samhengi“

Fókus
09.10.2018

„Krabbameinið setti lífið í samhengi og ég áttaði mig á því hvað skiptir mig mestu máli. Það var ómetanlegt að finna stuðning og umhyggju fjölskyldu og vina og svo stækkaði vinahópurinn eftir því sem leið á því krabbamein tengir fólk saman,“ segir Elín Skúladóttir, en hún greindist með brjóstakrabbamein í apríl 2017. Bæði brjóstin voru Lesa meira

Helga: „Ég er búin að ákveða að gera það sem mig langar án þess að spá í krabbameinið“

Helga: „Ég er búin að ákveða að gera það sem mig langar án þess að spá í krabbameinið“

Fókus
08.10.2018

„Ég vil gera það besta sem ég get úr framtíðinni og mér finnst ég hafa átt gott líf. Ég er líka mjög þakklát fyrir að fá fleiri daga til að geta gert fallega og góða hluti úr lífinu,“ segir Helga Hafsteinsdóttir, en hún greindist með brjóstakrabbamein í janúar 2017 og fór í kjölfarið í brjóstnám, Lesa meira

Stelpur stöndum saman – Myndband sem hreyfir við þér

Stelpur stöndum saman – Myndband sem hreyfir við þér

Fókus
29.09.2018

Bleika slaufan var afhjúpuð í gær og í áhrifamiklu myndbandi er bent á mikilvægi þess að vinahópar hvetji sínar konur til að mæta í krabbameinsleit og styðji ef kona greinist með krabbamein. Aukin áhersla á þátttöku kvenna í skimun „Í Bleiku slaufunni í ár viljum við taka höndum saman við vinnustaði, saumaklúbba og aðra vinahópa Lesa meira

Ljósmyndasýningin BLEIK – persónulegar sögur kvenna sem hafa greinst með brjósta- eða leghálskrabbamein og farið í meðferð

Ljósmyndasýningin BLEIK – persónulegar sögur kvenna sem hafa greinst með brjósta- eða leghálskrabbamein og farið í meðferð

Fókus
28.09.2018

Bleika slaufan 2018 verður afhjúpuð við athöfn í Kringlunni í dag kl 17. Á sama tíma opnar glæsileg ljósmyndasýning Bleiku slaufunnar sem stendur út októbermánuð.  Leynd hvílir yfir útliti Bleiku slaufunnar þar til átakið hefst og frumsýning Bleiku slaufunnar er ávallt gleðileg stund. Bleika slaufan í ár er hönnuð af Páli Sveinssyni, gullsmíðameistara hjá Jóni og Lesa meira

Bleika slaufan afhjúpuð á föstudag

Bleika slaufan afhjúpuð á föstudag

Fókus
26.09.2018

Það er ávallt gleðistund þegar Bleika slaufan er afhjúpuð, en þangað til hvílir leynd yfir hönnun hennar. Næstkomandi föstudag kl. 17 verður Bleika slaufan 2018 afhjúpuð í Kringlunni í Reykjavík, en þá opnar Krabbameinsfélagið einnig glæsilega ljósmyndasýningu. Forsala Bleiku slaufunnar er hafin í vefverslun Krabbameinsfélagsins, en verð hennar er 2.500 kr. Leynd hvílir yfir Bleiku slaufunni þar til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af