fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025

Blake Lively

Swift ekki sátt og finnst hún notuð

Swift ekki sátt og finnst hún notuð

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Tónlistarkonan Taylor Swift finnst hún notuð af bestu vinkonu sinni, leikkonunni Blake Lively, eftir að hafa verið dregin inn í málaferli Lively og leikstjórans og leikarans Justin Baldoni. Heimildamaður segir Swift alls ekki sátta eftir að hafa verið nefnd „einn af drekum Blake“ eftir að meint skilaboð Lively voru opinberuð í gagnmáli Baldoni gegn Lively. Lesa meira

Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum

Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn og leikstjórinn Justin Baldoni heldur því fram að mótleikkona hans Blake Lively hafi hækkað framleiðslukostnað kvikmyndar þeirra It Ends With Us um 430 þúsund dali eða um 60 milljónir króna með óhóflegum kröfum hennar um fatnað aðalpersónunnar. Stjörnurnar eiga nú í málaferlum og hefur Baldoni bætt ofangreindu við kröfur sínar gegn Lively. Baldoni opnaði Lesa meira

Enn annað viðtal dregið fram í dagsljósið – „Þetta er svo sorglegt, af hverju myndi hún segja eitthvað svona?“

Enn annað viðtal dregið fram í dagsljósið – „Þetta er svo sorglegt, af hverju myndi hún segja eitthvað svona?“

Fókus
23.08.2024

Bandaríska leikkonan Blake Lively á ekki sjö dagana sæla. Allt byrjaði þetta þegar hún var að kynna nýjustu kvikmynd hennar, It Ends With Us. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Colleen Hoover sem fjallar um heimilisofbeldi. Lively fer með aðalhlutverkið á móti leikaranum Justin Baldoni, sem leikstýrir einnig myndinni. Bókin sló í gegn á Lesa meira

Blake Lively birti drepfyndna færslu á meðan augu heimsins beindust að Ryan Reynolds – Gaf eiginmanni sínum engan afslátt

Blake Lively birti drepfyndna færslu á meðan augu heimsins beindust að Ryan Reynolds – Gaf eiginmanni sínum engan afslátt

433Sport
30.01.2023

Bandaríska leikkonan Blake Lively setti inn skemmtilega færslu á Instagram yfir leik Wrexham og Sheffield United í enska bikarnum í gær. Lively er eiginkona Ryan Reynolds, leikara og eiganda Wrexham. Leiknum lauk 3-3 og verður hann því endurtekinn. E-deildarlið Wrexham var hins vegar hársbreidd frá því að slá B-deildarlið Sheffield United úr leik í gær. Lesa meira

Blake Lively strítt af eiginmanninum á Instagram

Blake Lively strítt af eiginmanninum á Instagram

Fókus
01.10.2018

Leikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds hafa lengi strítt hvort öðru á samfélagsmiðlum. Og sú nýjasta er athugasemd eiginmannsins undir kynningarmynd Lively vegna nýrrar myndar hennar A Simple Favor. Lively ákvað að skella tvíræðri mynd á Instagram núna um helgina, þar sem hún snýr kynjahlutverkunum við þar sem hún stendur fullklædd yfir nöktum manni á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af