fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

blæbrigði

Fólk krefst stöðugleika hjá hinum stóru en sækist eftir fjölbreytileikanum hjá minni framleiðendum, segir íslenskur viskíframleiðandi

Fólk krefst stöðugleika hjá hinum stóru en sækist eftir fjölbreytileikanum hjá minni framleiðendum, segir íslenskur viskíframleiðandi

Eyjan
03.02.2024

Mikill munur er á væntingum og kröfum neytenda annars vegar til viskís frá stórum og rótgrónum framleiðendum og hins vegar til viskís frá minni framleiðendum, svonefndra Craft Distilleries. Neytendur vilja geta gengið að nákvæmlega sama bragðinu hjá þeim stóru á meðan þeir sækjast eftir blæbrigðamuninum sem einkennir framleiðslu frá minni húsum. Birgir Már Sigurðsson, stofnandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af