fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

blaðamenn

Danskir blaðamenn fyrir dómi – Hvöttu til innbrots

Danskir blaðamenn fyrir dómi – Hvöttu til innbrots

Pressan
22.05.2021

Það var skuggsýnt þann 10. janúar 2016 þegar tveir menn brutu upp dyr á kjallaraíbúð í Kaupmannahöfn. Á tæpri mínútu tókst þeim að komast inn og stela Arne Jacobsen stól. Þessi atburður hélt sex lögmönnum, saksóknara, dómara og tveimur meðdómendum uppteknum í undirrétti í Kaupmannahöfn nýlega. Ástæðan er að það voru blaðamenn hjá Ekstra Bladet sem höfðu skipulagt innbrotið eða öllu heldur Lesa meira

Metfjöldi blaðamanna handtekinn í heimsfaraldrinum

Metfjöldi blaðamanna handtekinn í heimsfaraldrinum

Pressan
19.12.2020

Einræðisherrar og alræðisstjórnir hafa reynt að stýra umræðunni um heimsfaraldur kórónuveirunnar með því að láta handtaka blaðamenn. Metfjöldi blaðamanna hefur verið handtekinn á árinu og fangelsaður til að draga úr umfjöllun um faraldurinn eða annað honum tengt, til dæmis óeirðir og samfélagslegan óróa. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá óháðu samtökunum Committee to Protect Journalists (CPJ) Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af