Enn bólar ekkert á gögnum Seðlabankans – „Það vekur ugg“ – Kallað eftir endurskoðun þagnarskylduákvæðis
EyjanHjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, hyggst fara fram á það við forsætisráðherra að þagnarskylduákvæðið verði endurskoðað. Það komi til vegna dóms Héraðsdóms Reykjaness blaðamanninum Ara Brynjólfssyni í vil gegn Seðlabanka Íslands um afhendingu gagna. Hinsvegar hafi Seðlabankinn enn ekki afhent gögnin, þó svo fjórir sólahringar séu liðnir frá dómnum. „Það vekur ugg um að Seðlabankinn Lesa meira
Hjálmar um samsæriskenningar flugmannafélagsins: „Fjarstæðukenndir órar“
EyjanÍslenska flugmannafélagið (ÍFF) sem er stéttarfélag flugmanna WOW air, fór fram á í bréfi til formanns Blaðamannafélags Íslands, að rannsökuð yrði heimildaöflun blaðamanna sem fjallað hefðu um WOW, vegna „óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla.“ ÍFF gaf í skyn að íslenskir blaðamenn fjölluðu um WOW á sérlega óvæginn hátt þar sem þeir hefðu mögulega þegið frímiða, sporslur Lesa meira