Umdeildur sendiherra reyndi að fá íslensk stjórnvöld til að láta af stuðningi við Black Lives Matter
EyjanJeffrey Gunter, hinn óvinsæli fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna, greinir frá því að hann hafi farið fram á það að íslensk stjórnvöld hættu stuðningi við Black Lives Matter. Einnig að hann hafi neitað að styrkja Hinsegin daga. Gunter er núna að bjóða sig fram til að verða efni Repúblíkanaflokksins í kosningu um öldungadeildarsæti í fylkinu Nevada. Hann Lesa meira
Biden – Ef þau væru frá Black Lives Matter hefðu þau fengið allt aðra meðferð
PressanÞví hefur verið velt upp í Bandaríkjunum og víðar hvað hefði gerst í árásinni á Capitol Hill á miðvikudaginn ef um svarta mótmælendur hefði verið að ræða en ekki hvíta hægrimenn sem styðja Donald Trump sitjandi forseta? Margir eru þeirrar skoðunar að þá hefði verið tekið öðruvísi og harðar á mótmælendunum en gert var á miðvikudaginn. Joe Biden, verðandi forseti, segir að Lesa meira