Verðmæti Bláa lónsins er 50 milljarðar
FréttirÍ samkomulagi sem Kólfur, félag í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen forstjóra Bláa lónsins, gerði nýverið við framtakssjóðinn Horn II er Bláa lónið metið á 50 milljarða króna. Samningurinn snýst um kaup Kólfs á tæplega tuttugu prósenta óbeinum hlut framtakssjóðsins í Bláa lóninu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að miðað við kauptilboðið sé verðmæti Bláa lónsin Lesa meira
Business Insider hraunar yfir Bláa lónið – „Skítug, volg, yfirfull vonbrigði“
FókusÍ nýrri grein á Business Insider fjalla tveir blaðamenn um vinsælasta áfangastað ferðamanna sem koma til Íslands, Bláa lónið. Óhætt er að segja að þær hrauna gjörsamlega yfir staðinn, sem meðal annars hefur verið valinn ein af bestu heilsulindum heims. Um 1,2 milljón einstaklinga heimsóttu lónið í fyrra, samkvæmt upplýsingum Business Insider. „En þessar myndir sýna Lesa meira
Árshátíð Bláa lónsins: Ekkert til sparað í glæsileika
FókusÁrshátíð starfsmanna Bláa lónsins var haldin með pomp og prakt í Laugardalshöll síðastliðinn laugardag. Emmsjé Gauti, Salka Sól, Jói P og Króli, Ragga Gísla, Friðrik Dór, Pálmi Sigurhjartar, Albatros, karlakór og dansarar sáu um að skemmta gestum og var ekkert til sparað til að árshátíðin væri sem glæsilegust. Hagnaður Bláa lónsins var 2,6 milljarðar árið Lesa meira