Sigmundur Ernir: Bláa viðvörunin yfir landinu
Ekki missa afEyjanFastir pennarFyrir 6 klukkutímum
Þegar að er gáð, og farið er ofan í saumana, líkist velferðarkerfið á Íslandi miklu heldur því bandaríska heldur en því norræna. Ástæðan er einkum og sér í lagi sú að það hefur verið svelt og því ekki sinnt sem skyldi – og liggja til þess pólitískar ástæður, en hægrisinnaðir íhaldsmenn, sem lengst af hafa Lesa meira