fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Björt

Ritdómur um Manneskjusögu: Kona sem tíðarandinn tortímdi

Ritdómur um Manneskjusögu: Kona sem tíðarandinn tortímdi

Fókus
14.12.2018

Steinunn Ásmundsdóttir: Manneskjusaga 158 bls. Útgefandi: Björt   Skáldævisaga er merkilegt hugtak. Ég tel að Guðbergur Bergsson hafi komið fyrstur fram með orðið er hann gaf út fyrsta bindið í æskusögu sinni. Erfitt er að skilgreina hugtakið og greina þessa tegund sagna frá æviminningum en kannski mætti segja að hér sé um að ræða verk Lesa meira

261 dagur: Playlisti Kristborgar Bóelar

261 dagur: Playlisti Kristborgar Bóelar

04.05.2018

Í dag kemur út bókin 261 dagur eftir Kristorgu Bóel Steindórsdóttur. Bókin er byggð á dagbókarskrifum sem aldrei áttu að verða annað en líflína út úr óbærilega sársaukafullu hugarástandi sem höfundur upplifði í kjölfar sambandsslita við seinni barnsföður sinn árið 2015. Bókin er einnig nýstárleg að því leyti að henni fylgir lagalisti á Spotify sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af