Sósíalistaleiðtogi í Noregi gripinn fyrir þjófnað
Fréttir30.06.2023
Norska ríkissútvarpið, NRK, sagði frá því fyrr í dag að Bjørnar Moxnes, þingmaður og formaður Rauða flokksins (Rødt) hafi verið gripinn fyrir þjófnað á Gardermoen flugvelli í Osló. Rauði flokkurinn hefur 8 sæti á norska stórþinginu og er lengst til vinstri af þeim flokkum sem eiga þar sæti. Stefna flokksins er að koma á stéttlausu Lesa meira