fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

björn valur gíslason

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Fréttir
21.11.2024

Björn Valur Gíslason, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, ber saman uppákomu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í VMA við æluferð Ásmundar Einars Daðasonar fyrir nærri áratug síðan. Segir hann að málið muni fjara út og Sigmundur styrkja stöðu sína. „Fyrir nokkrum árum ældi sauðdrukkinn þingmaður Framsóknarflokksins yfir farþega í millilandaflugi,“ segir Björn Valur í færslu á samfélagsmiðlum og vísar til atviks Ásmundar Einars Daðasonar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Aftur sektaðir af KSÍ