fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

Björn Þorláksson

Björn hnípinn og leiður eftir dóm í Kiljunni: „Að ég hafi nú bæst í hóp hinna reiðu rithöfunda samkvæmt Kiljunni er áhugavert“

Björn hnípinn og leiður eftir dóm í Kiljunni: „Að ég hafi nú bæst í hóp hinna reiðu rithöfunda samkvæmt Kiljunni er áhugavert“

Fréttir
Fyrir 5 dögum

„Í gærkvöld varð ég pínu hnípinn og leiður. Yfir því að vera kallaður of reiður til að teljast marktækur,“ segir Björn Þorláksson, rithöfundur og blaðamaður, í pistli á Facebook-síðu sinni í morgun. Fjallað var um bók Björns, Besti vinur aðal, sem kom út síðla árs 2024, í Kiljunni í gærkvöldi en í bókinni fjallar hann Lesa meira

Reynsluboltar hjóla í Björn: „Hissa að sjá þaulreyndan blaðamann skrifa af svona barnaskap“

Reynsluboltar hjóla í Björn: „Hissa að sjá þaulreyndan blaðamann skrifa af svona barnaskap“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Fyrrverandi ráðherrar Samfylkingarinnar eru ekki ánægðir með skrif blaðamannsins Björns Þorlákssonar þar sem hann gagnrýndi fyrstu mánuðina hjá nýrri ríkisstjórn. Björn, sem starfar fyrir Samstöðina, skrifaði pistil í gær þar sem hann sagðist ekki sjá betur en að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur væri umkomulaus, ef ekki vonlaus. „Ráðherrar stjórnarinnar virðast dularfull blanda af barnalegu fólki sem Lesa meira

Páll kærir Björn til siðanefndar blaðamanna – Viðtal við Helga og Þóru dregur dilk á eftir sér

Páll kærir Björn til siðanefndar blaðamanna – Viðtal við Helga og Þóru dregur dilk á eftir sér

Fréttir
13.10.2022

Eva Hauksdóttir, lögmaður, hefur fyrir hönd Páls Steingrímssonar kært Björn Þorláksson, blaðamann Fréttablaðsins og Hringbrautar, til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. Tilefnið er viðtal Björns við fjölmiðlafólkið Helga Seljan, rannsóknarritstjóra Stundarinnar, og Þóru Arnórsdóttur, ritstjóra Kveiks, í Fréttavakt Hringbrautar þann 23. september síðastliðinn.  Þar ræddu þrímenningarnir sakamál sem er til rannsóknar þar sem Þóra, ásamt þremur öðrum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af