fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Björn Leví Gunnarsson

Var Ísland risavaxin peningaþvottastöð ? – Segir Bjarna ekki skilja samhengið – „Dálítið vandræðalegt“

Var Ísland risavaxin peningaþvottastöð ? – Segir Bjarna ekki skilja samhengið – „Dálítið vandræðalegt“

Eyjan
10.10.2019

Íslensk stjórnvöld eiga enn eftir að laga sex atriði af 51 sem fjármálaaðgerðarhópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnum hryðjuverka benti á í skýrslu frá 2018, ef landið vildi standast alþjóðlegar kröfur og viðmið um öryggi og viðbúnað. Sökum þessa eru líkur á að Ísland fari á gráan lista með þjóðum á borð við Lesa meira

Bók eftirmanns Davíðs vekur athygli: „Var Davíð Oddsson aðal útrásarvíkingurinn fyrir hrunið?“

Bók eftirmanns Davíðs vekur athygli: „Var Davíð Oddsson aðal útrásarvíkingurinn fyrir hrunið?“

Eyjan
02.10.2019

Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vekur athygli á upplýsingum sem fram koma í bók fyrrverandi seðlabankastjóra Íslands, norðmannsins Sveins Haralds Øygards, sem gegndi starfinu í fáeina mánuði árið 2009 eftir að Davíð Oddssyni var gert að hætta af Jóhönnu Sigurðardóttur. Benedikt nefnir að meðan bankarnir fengu ekki fyrirgreiðslu erlendis hafi Seðlabanki Íslands lánað Lesa meira

Munurinn á vegtollum og bensíngjaldinu yfir 812 prósent  – „Veggjöld eru klikk“

Munurinn á vegtollum og bensíngjaldinu yfir 812 prósent  – „Veggjöld eru klikk“

Eyjan
30.09.2019

Mikið er rætt um fyrirhuguð veggjöld þessi dægrin og hversu sanngjörn, eða ósanngjörn þau eru á almenning. Eiga veggjöldin að koma í stað fyrir bensíngjaldið með tíð og tíma til að fjármagna samgönguframkvæmdir og munu þau einnig ná yfir rafmagnsbíla og bíla knúna annarskonar orkugjöfum, sem hingað til hafa fengið ýmsar undanþágur frá opinberum gjöldum Lesa meira

Björn Leví fann glufu varðandi veggjöldin –„ Hægt að skilja samkomulagið á allt öðruvísi hátt“

Björn Leví fann glufu varðandi veggjöldin –„ Hægt að skilja samkomulagið á allt öðruvísi hátt“

Eyjan
27.09.2019

Í gær var undirritað samkomulag um samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu af fulltrúum ríkisins og sveitarfélaganna upp á tugmilljarða framkvæmdir til næstu ára. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata tjáir sig um samkomulagið á Facebook. Hann gagnrýnir hversu fáir komu að gerð þess og segir orðalagið býsna einhliða hvað veggjöld varðar: „…en það er glufa. Það fer ekki Lesa meira

Björn Bjarna: „Kannski er Björn Leví í raun að ná sér niðri á Þórhildi Sunnu?“ – Uppfært: Björn Leví svarar

Björn Bjarna: „Kannski er Björn Leví í raun að ná sér niðri á Þórhildi Sunnu?“ – Uppfært: Björn Leví svarar

Eyjan
17.09.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fjallar um uppákomuna á Alþingi í morgun þegar Björn Leví Gunnarsson, áheyrnafulltrúi Pírata í umhverfis- og samgöngunefnd, stakk upp á að Karl Gauti Hjaltason yrði formaður nefndarinnar, en ekki Bergþór Ólason, en báðir eru í Miðflokknum sem úthlutað var formennsku í nefndinni samkvæmt samkomulagi minni- og meirihlutans og kjósa átti um Lesa meira

Björn Leví: „Reynt er að fara fögrum orðum um sama gamla draslið“

Björn Leví: „Reynt er að fara fögrum orðum um sama gamla draslið“

Eyjan
16.09.2019

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er í nöp við hugtakið „velsældarhagkerfi“. Hann ritar um nafngiftina í Morgunblaðið í dag: „Nýlega hafa stjórnmálamenn byrjað að nota orðið „velsældarhagkerfi“. Ef ég myndi heyra stjórnmálamann nota þetta orð þá myndi mér strax detta í hug að þetta væri einver orwellísk nýlenska (e. newspeak) þar sem reynt er að Lesa meira

Ráðherrar pirraðir á fyrirspurnum Björns Leví: „Er dálítið þjálfaður í því að spyrja spurninga“

Ráðherrar pirraðir á fyrirspurnum Björns Leví: „Er dálítið þjálfaður í því að spyrja spurninga“

Eyjan
10.09.2019

Nýtt þing, hið 150. í röðinni, verður sett í dag klukkan 14. Á vef Alþingis er tölfræði 149. þings opinberuð. Fyrirspurnir á þingskjölum voru samtals 570. Flestar komu frá Birni Leví Gunnarssyni, þingmanni Pírata, eða alls 81. Næst í röðinni er Inga Sæland, formaður Flokks fólksins með 41 fyrirspurn. Björn Leví greinir frá ástæðunni fyrir spurningaáráttu Lesa meira

Dóra Björt: „Þeir félagar Páll og Eyþór hafa enga afsökun fyrir þessa vitleysu“

Dóra Björt: „Þeir félagar Páll og Eyþór hafa enga afsökun fyrir þessa vitleysu“

Eyjan
27.08.2019

Skólamáltíðir í Reykjavíkurborg er helsta þrætueplið í umræðunni í dag. Nú gagnrýna Píratarnir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður, og Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi, ummæli Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um vinstri menn í borgarstjórn. Sagði hann að þeir ættu að huga að sjálfum sér og auka gæði fæðisins áður en rætt verði um að minnka Lesa meira

Hlutfall félagslegra íbúða er lægst í Garðabæ: „Velta ábyrgðinni og kostnaðinum yfir á aðra“

Hlutfall félagslegra íbúða er lægst í Garðabæ: „Velta ábyrgðinni og kostnaðinum yfir á aðra“

Eyjan
23.08.2019

Laun Gunnars Einarssonar, bæjarstjóra Garðabæjar, hafa verið til umræðu undanfarin ár, en þau eru þau hæstu meðal bæjarstjóra á Íslandi og eru til dæmis hærri en hjá kollegum hans í London og New York. Eru þau 2.4 milljónir á mánuði samkvæmt tekjublaði DV. Gunnar viðurkennir sjálfur að launin séu há, en segir þau í samræmi Lesa meira

Björn Leví efast um trúverðugleika Ásgeirs: „Er með óuppgerða fortíð“

Björn Leví efast um trúverðugleika Ásgeirs: „Er með óuppgerða fortíð“

Eyjan
25.07.2019

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að nýskipaður seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson, eigi óuppgerða fortíð úr hruninu og segir að ekki hafi verið tekið tillit til trausts og trúverðugleika í ráðningaferlinu hjá Ásgeiri: „Til hamingju og allt það …En, ég hélt að markmið stjórnvalda væri að auka traust og trúverðugleika. Ég held að það sé frekar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af