fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Björn Leví Gunnarsson

Má veiða hval á gamla mátann í sautján daga

Má veiða hval á gamla mátann í sautján daga

Fréttir
01.09.2023

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, hefur heimild til að að veiða langreyði með sömu aðferðum og fyrir hvalveiðistöðvunina í sumar fram til 18. september næstkomandi. Hert ákvæði nýrrar reglugerðar Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, tekur ekki gildi fyrr en þá. Það er þingmaður Pírata, Björn Leví Gunnarsson, sem vekur athygli á þessu. Samkvæmt nýbirtri reglugerð taka ákveðin ákvæði Lesa meira

Björn Leví vill að þú fáir frí þegar það á að vera frí

Björn Leví vill að þú fáir frí þegar það á að vera frí

Fréttir
28.08.2023

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ritar í dag pistil í Morgunblaðið þar sem hann boðar að á komandi þingi muni hann leggja fram frumvarp til breytinga á lögum um 40 stunda vinnuviku. Kveður frumvarpið á um að beri frídag, eins og t.d. 17. júní, upp á laugardag eða sunnudag skuli frídagurinn færast á næsta virka Lesa meira

Björn Leví útskýrir lýðræðisveislu Sjálfstæðisflokksins og snilldarhugmyndir hans

Björn Leví útskýrir lýðræðisveislu Sjálfstæðisflokksins og snilldarhugmyndir hans

Eyjan
04.11.2022

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram um helgina. Þar takast Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson á um embætti formanns flokksins. Þeir og Sjálfstæðisflokkurinn eru umfjöllunarefni í pistli sem Björn Leví Gunnarsson skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann ber yfirskriftina „Lýðræðisveisla hinna útvöldu“. „„Við erum með bestu hugmyndirnar,“ sagði Guðlaugur Þór þegar hann kynnti framboð sitt til Lesa meira

Segir að fjármálaráðherra hafi annað hvort gerst sekur um spillingu eða vanrækslu

Segir að fjármálaráðherra hafi annað hvort gerst sekur um spillingu eða vanrækslu

Eyjan
22.08.2022

Í dag eru nákvæmlega fimm mánuðir liðnir frá því að fjármálaráðherra seldi 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka til 207 fjárfesta. Málið vakti mikla athygli og margir voru ósáttir við söluna því bæði þótti of lágt verð hafa fengist fyrir hlutinn og einnig þótti hafa skort mjög á gagnsæi í söluferlinu. Þetta mál er umfjöllunarefni í Lesa meira

Björn Leví bendir á ítrekuð svik stjórnvalda á loforðum til þeirra verst settu

Björn Leví bendir á ítrekuð svik stjórnvalda á loforðum til þeirra verst settu

Eyjan
15.12.2021

„Í rúm 20 ár hafa stjórnvöld svikið loforðið aftur og aftur. Af og til verður það svo vandræðalegt að það þarf að bæta það upp sérstaklega. Það gerðist árið 1998, 2000, 2002, 2009, 2012 og 2017,“ svona hefst grein eftir Björn Leví Gunnarsson, þingmann Pírata, í Morgunblaðinu í dag undir fyrirsögninni „Veistu að það er Lesa meira

Björn Leví segir ekki vitað hvort þingkosningarnar hafi skilað lýðræðislegri niðurstöðu – „Alveg eins hægt að nota skoðanakannanir“

Björn Leví segir ekki vitað hvort þingkosningarnar hafi skilað lýðræðislegri niðurstöðu – „Alveg eins hægt að nota skoðanakannanir“

Eyjan
26.11.2021

Alþingi samþykkti í gærkvöldi að staðfesta niðurstöðu þingkosninganna í haust, þar á meðal niðurstöðu síðari talningarinnar í Norðvesturkjördæmi. Þetta mál er umfjöllunarefni í pistli Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í grein í Morgunblaðinu í dag en hún ber fyrirsögnina „Giskum á niðurstöður kosninga“. „Við þurfum öll að svara hvort það sé nóg að treysta því Lesa meira

Björn Leví vill fjölga frídögum

Björn Leví vill fjölga frídögum

Eyjan
03.05.2021

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ritar grein í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni „Frí í dag!“. Í henni fjallar hann um frídaga. Hann bendir á að 1. maí hafi fallið á laugardag þetta árið og því hafi fáir tekið eftir þessum aukafrídegi. Hann bendir einnig á að jóladagur og annar í jólum lendi á helgi þetta árið Lesa meira

Sjáðu fordæmalaus skrif Björns Leví: „Veit ekki hvort er verra, að vera svona heimskur eða vera svona vondur“

Sjáðu fordæmalaus skrif Björns Leví: „Veit ekki hvort er verra, að vera svona heimskur eða vera svona vondur“

Eyjan
18.12.2019

„Svo það fari ekki á milli mála þá snýst þessi pistill um að hrauna yfir Ása. Ég mun nota orð sem eru mjög lýsandi og nákvæm fyrir þennan sturlaða gjörning sem þetta ferli er orðið allt saman, allt út af því að Ásmundur Friðriksson misnotaði stöðu sína og aðgang að almannafé í gegnum starfskostnað.“ Svo Lesa meira

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!!“

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!!“

Eyjan
15.11.2019

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!! Helvítis andskotans „think of the children“ röksemdaleysisþvaður sem kemur frá þessum manni.“ Svo skrifar Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og deilir frétt Eyjunnar um grein Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins, í Morgunblaðinu í dag. Þar fordæmir Gunnar Bragi fréttaflutning af Samherjamálinu, hann sé Lesa meira

Ljóstrar upp gríðarlegum kostnaði við tölvukerfi ríkisins -„Þetta eru rosalegar fjárhæðir“

Ljóstrar upp gríðarlegum kostnaði við tölvukerfi ríkisins -„Þetta eru rosalegar fjárhæðir“

Eyjan
25.10.2019

Fjárhags- og mannauðtölvukerfi ríkisins heitir Orri. Í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um kostnað við kerfið, kemur í ljós að frá árinu 2009 -2018 nam kostnaðurinn um 2.5 milljörðum króna. Fréttablaðið greinir frá. Kerfið var þróað af Oracle og Advania, og var þróunarkostnaður fyrirtækisins við kerfið 1.5 milljarður milli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af