Birtir dæmi úr kommentakerfinu og spyr hvað þurfi til að fólk fatti spillinguna
FréttirBjörn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, spyr hvað þurfi eiginlega til þess að fólk fatti spillinguna sem er alltaf í gangi hér á landi. Björn gerir mál Jóns Gunnarssonar, þingmanns og ráðgjafa Bjarna Benediktssonar í matvælaráðuneytinu, að umtalsefni á Facebook-síðu sinni. Heimildin fjallaði í gær um leyniupptöku erlendrar tálbeitu sem kom sér í samband við son Jóns, Lesa meira
Ógnvekjandi sjón mætti Birni á leið í vinnuna: „Óþægileg áminning um að samfélagið okkar er að breytast á ógnvekjandi hátt“
Fréttir„Við verðum að þora að breyta um stefnu, horfa á vandann með nýjum augum og leita lausna sem byggjast á skilningi og samkennd,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í gær. Þar lýsir hann því að ógnvekjandi sjón hafi mætt honum þegar hann var á leið til vinnu í gærmorgun: Lesa meira
Björn Leví segir Stefán Einar ljúga
EyjanBjörn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata er ósáttur við Stefán Einar Stefánsson þáttastjórnanda Spursmála sem sýndur er á vef Morgunblaðsins. Björn Leví segir Stefán Einar hafa farið rangt með ummæli sem þingmaðurinn viðhafði í þættinum og hafi hreinlega logið um orð hans og þar að auki um framgöngu hans þegar kemur að umræðum um menntamál. Björn Lesa meira
Björn Leví birtir athyglisverðar tölur – „Erum við samt sem áður langt á eftir hinum Norðurlöndunum“
EyjanBjörn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata fer í aðsendri grein á Vísi yfir þróun kaupmáttar og ráðstöfunartekna á Íslandi síðustu árin. Segir hann fullyrðingar ríkisstjórnarinnar um auknar ráðstöfunartekjur og hækkandi kaupmátt varpa upp skakkri mynd af stöðunni eins og hún sé í raun og veru. Þegar komi að þessum þáttum standi Ísland Norðurlöndunum að baki. Björn Lesa meira
„Það er auðvelt að hoppa á græðgisvagninn gagnvart svona tölum“
Fréttir„Þarna eru vissulega hækkanir, en ég myndi segja að þær væru innan óvissumarka þess að hægt sé að ásaka fólk um græðgi,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Björn gerir þar uppgjör Festar, sem á meðal annars Krónuna og N1, að umtalsefni en í síðustu viku var greint frá Lesa meira
Steinunn Ólína leitaði ásjár hjá öllum þingmönnum og ráðherrum – Aðeins einn svaraði
FréttirSteinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og fyrrum forsetaframbjóðandi hefur greint frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi leitað ásjár hjá öllum alþingismönnum og ráðherrum en aðeins einn þeirra hafi svarað bón hennar. Sendi Steinunn Ólína þingmönnunum og ráðherrunum tölvupóst þar sem hún bað þá að beita sér fyrir því að hinn ellefu ára gamli Yazan Lesa meira
Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir„Þess vegna segjum við Píratar að það sé ekki hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Spillingarmálin eru fyrirsjáanleg,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar Björn um vantrauststillögu Pírata og Flokks fólksins á ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar sem lögð var fram á dögunum en felld. „Pólitískum spekúlöntum Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd
EyjanFastir pennarEitt sérkennilegasta mál síðari tíma er kaup ríkisbankans Landsbankans á einkarekna tryggingafélaginu TM. Svarthöfði skildi ekki þá og skilur ekki enn hvernig stjórnendum bankans fannst það góð hugmynd að kaupa tryggingafélag og bæta því undir hatt ríkisins. Látum það vera. En upp frá þessum kaupum hefur spilast út farsi sem engan enda ætlar að taka. Lesa meira
Björn Leví hrósar Katrínu og segir hana sýna hugrekki
EyjanSú ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur að stíga úr stóli úr forsætisráðherra og bjóða sig fram til embættis forseta Íslands hefur vakið misjafnar undirtektir í dag. Pólitískir samherjar hennar segja hana góðan kandídat í embættið en sumir pólitískir andstæðingar hennar hana hafa gefist upp á því að leiða ríkisstjórnina við vaxandi óvinsældir og telja heppilegast að boða Lesa meira
Björn Leví vill hækka framlög til lögreglunnar en að Þjóðkirkjan fái minna
EyjanBjörn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í fjárlaganefnd Alþingis, hefur gert nokkrar breytingatillögur við fjálagafrumvarp næsta árs sem er nú til meðferðar á Alþingi en framhald annarrar umræðu um frumvarpið fer fram í þinginu. Meðal tillagna Björns Leví er að hækka framlög til bæði lögreglunnar og héraðssaksóknara umfram það sem kveðið er á um í frumvarpinu. Lesa meira