Björn Leví ósáttur: „Miðflokkurinn á ekki þetta sæti“
EyjanBjörn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd, er ekki sáttur við niðurstöðu fundarins í morgun, þar sem Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, steig til hliðar sem formaður. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, mun taka við tímabundið meðan endanleg niðurstaða fæst, samkvæmt tilkynningu stjórnarflokkanna í morgun. Björn Leví segir að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt Miðflokkinn í Lesa meira
Þorir ekki að kalla Björn Leví flón: „Því þá væri ég umsvifalaust kærður fyrir brot á siðareglum“
EyjanÞað hefur ekki farið framhjá mörgum sem fylgjast með pólitík að þingmennirnir Brynjar Níelsson og Björn Leví Gunnarsson eru engir perluvinir. Upp á síðkastið hafa þeir karpað um siðareglur Alþingis, en Brynjar sagði að siðareglur ættu ekki við um kjörna fulltrúa og siðanefnd Alþingis væri því óþörf. Benti hann á, réttilega, að engin viðurlög væru Lesa meira
„Nei, íslenskt samfélag er ekkert annars eðlis Brynjar“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, sagði í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni um helgina, að siðareglur ættu ekki við um um tilfelli þjóðkjörinna fulltrúa og siðanefnd Alþingis væri því óþörf. Með slíkri nefnd væri opnað svokallað Pandórubox, sem byði upp á endalausar kærur, þó fyrir liggi að engin viðurlög séu við þeim brotum sem siðanefnd tekur til. Lesa meira