fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Björn Leví

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst

Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga Sæland segist vera kosin til að vera þingmaður fyrir Ísland en ekki allan heiminn og það verði fyrst að leysa vandamál Íslendinga áður en farið verði í að leysa vandamál þeirra sem sækja hér um hæli. Björn Leví segir mannréttindi snúast um að mismuna ekki fólki og hópum og mikilvægt sé að leysa vanda Lesa meira

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarmeirihlutinn slær sig til riddara með því að samþykkja góðar þingsályktunartillögur frá stjórnarandstöðunni en meinar ekkert með því vegna þess að síðan eru verkefnin í raun sett ofan í skúffu vegna þess að þau fá ekki fjármagn. Á sama tíma er enginn skortur á peningum ef kaupa þarf húsnæði fyrir ráðuneyti í dýrasta húsi í Lesa meira

Björn Leví ósáttur: „Miðflokkurinn á ekki þetta sæti“

Björn Leví ósáttur: „Miðflokkurinn á ekki þetta sæti“

Eyjan
07.02.2019

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd, er ekki sáttur við niðurstöðu fundarins í morgun, þar sem Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, steig til hliðar sem formaður. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, mun taka við tímabundið meðan endanleg niðurstaða fæst, samkvæmt tilkynningu stjórnarflokkanna í morgun. Björn Leví segir að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt Miðflokkinn í Lesa meira

Þorir ekki að kalla Björn Leví flón: „Því þá væri ég umsvifalaust kærður fyrir brot á siðareglum“

Þorir ekki að kalla Björn Leví flón: „Því þá væri ég umsvifalaust kærður fyrir brot á siðareglum“

Eyjan
29.01.2019

Það hefur ekki farið framhjá mörgum sem fylgjast með pólitík að þingmennirnir Brynjar Níelsson og Björn Leví Gunnarsson eru engir perluvinir. Upp á síðkastið hafa þeir karpað um siðareglur Alþingis, en Brynjar sagði að siðareglur ættu ekki við um kjörna fulltrúa og siðanefnd Alþingis væri því óþörf. Benti hann á, réttilega, að engin viðurlög væru Lesa meira

„Nei, íslenskt samfélag er ekkert annars eðlis Brynjar“

„Nei, íslenskt samfélag er ekkert annars eðlis Brynjar“

Eyjan
28.01.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, sagði í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni um helgina, að siðareglur ættu ekki við um um tilfelli þjóðkjörinna fulltrúa og siðanefnd Alþingis væri því óþörf. Með slíkri nefnd væri opnað svokallað Pandórubox, sem byði upp á endalausar kærur, þó fyrir liggi að engin viðurlög séu við þeim brotum sem siðanefnd tekur til. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af